Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.1987, Side 210

Skírnir - 01.09.1987, Side 210
416 PÁLL VALSSON SKÍRNIR brota sem þessi bók fjallar um. Meginmáli skiptir þó að Matthías Viðar kemst vel frá verki sínu og sýnir að sögugreining á grundvelli formgerðar getur skilað mönnum talsvert áleiðis við athugun á þróun bókmennta. Um- fang verks hans og fjöldi lítt athyglisverðra texta verður þó til þess að bók hans er fremur þunglamaleg og lítt aðgengileg aflestrar. En hún ætti ótví- rætt að verða til þess að ryðja braut frekari athugunum á einstökum verk- um þessara bernskudaga skáldsögunnar, nema hún verði til þess að menn geti með góðri samvisku sagt að Matthías sé búinn að afgreiða þetta? m. Eins og sést á titlinum er rit Þóris Oskarssonar annars eðlis en rit Matthí- asar. Þar er farin önnur leið að öðru efni. Þórir velur sér eitt skáld og athug- ar síðan verk þess nákvæmlega, meðan Matthías býr sér til kenningu og skoðar heilt bókmenntaskeið í ljósi hennar. Aðferð Þóris er að ýmsu leyti þægilegri og íslenskir bókmenntafræðingar hafa gjarnan afmarkað sig á lík- an hátt í gegnum tíðina. Kostirnir eru þeir að alla jafna verður úr djúp- skyggnari skoðun á verkum þess skálds sem skrifað er um og meiri líkur eru á að hægt sé að gefa af því nokkuð skýra og fullkomna mynd, sem síðan er hægt að byggja á bókmenntasögulegar rannsóknir. En að sjálfsögðu verða menn að velja sér aðferðir eftir efninu. Það er mjög margt sem mælir með þeirri aðferð sem Matthías kaus að fara að sínu efni; fyrst og fremst einhæfni verkanna og einnig að með henni er fljótlegra að koma einhverri reiðu á þetta tímabil ófullburða skáldsagna. Fyrsti hluti verks Þóris er almenn umfjöllun um rómantíkina sem al- þjóðlega hreyfingu og hugmyndalega þróun hennar og er sjónarhorn hans í þeim kafla einkum þjóðfélagslegt. Þetta yfirlit er einkar knappt og skýrt og satt best að segja að líkindum ein besta samantekt um rómantíkina sem við eigum á íslensku. En þar sem fátt er nýmæla í þessari umfjöllun mætti spyrja hvort höfundur hefði hugsanlega getað stytt þetta yfirlit, eða komist með einhverjum hætti beinni leið að sjálfu viðfangsefninu; Benedikt Gröndal Sveinbjarnarsyni og skáldskap hans. Því yrði að svara afdráttarlaust neitandi. Rómantík er viðsjált hugtak, þótt gamalt og margskilgreint sé, og ekki nokkur leið fyrir fræðimann að fjalla um rómantískt skáld án þess að skilgreina fyrst hvað hann á við með hugtakinu rómantík. Þessi kafli er undirbygging allrar bókarinnar, því í ljósi hans skoðar Þórir ljóð og hugmyndir Gröndals. Enn ein ástæðan eru svo þau orð Þóris sem ég held að menn mættu gefa meiri gaum: Þannig er rómantíkin ekki einungis merkileg sjálfrar sín vegna, held- ur einnig vegna þess að hún markar á vissan hátt upphaf nútímabók- mennta, bæði hvað varðar heimsmyndina sem þar birtist og aðferð- ina sem notuð er við að koma hugmyndunum á framfæri. (bls. 33)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.