Skírnir - 01.09.1987, Qupperneq 167
SKÍRNIR
ÍSLANDSFÖR BRESKA FLOTANS
373
10. í 3. gr. landhelgislaganna frá 1894 sagði: „Nú hittist fiskiveiðaskip í
landhelgi með botnvörpu innanborðs, og er þó eigi að veiðum, þá
varðar það 200-2,000 kr. sekt til landssjóðs, nema skipið sje að leita
hafnar í neyð; hittist hið sama skip í annað sinn í landhelgi með þessi
veiðarfæri innanborðs, varðar það eptir 2. gr.“ (P. e. að leggja mætti
löghald á skip og afla.) Stj. tíð. 1894, 134-135.
Þessa grein (3. gr.) þýddu Bretar þannig á ensku: „If a fishing vessel
is found within territorial waters with a trawl on board, although not
engaged in fishing, it is liable to fines of 200 to 2,000 kroner to the Tre-
asury, unless the ship is seeking a harbour in distress; if the same vessel
is found a second time in the territorial waters with these implements
on board, it will be treated according to the 2nd paragraph.“ (PRO/
ADM 1/7268) leturbr. J. Þ. Þ.
11. PRO/ADM 1/7268.
12. PRO/ADM 1/7268.
13. PRO/ADM 1/7268.
14. PRO/ADM 1/7268.
15. PRO/ADM 1/7268.
16. PRO/ADM 1/7268.
17. PRO/ADM 1/7268, bréf utanríkisráðuneytisins til flo'tamálaráðu-
neytisins, dags. 24.6. 1896.
18. Samkv. upplýsingum R. N. J. Rodgers skjalavarðar í Public Record
Office í Lundúnum í bréfi til Jóns Þ. Þór, dags. 18. 6. 1986.
19. Sbr. Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 51.
20. PRO/ADM 1/7268.
21. Sbr. Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 158.
22. PRO/ADM 1/7268.
23. PRO/ADM 1/7268.
24. Ekki er fulljóst við hvaða hafsvæði Atkinson á með Eiðisflóa, en hugs-
anlegt er að hann dragi nafnið af baejarheitinu Eiði á Langanesi og eigi
við Þistilfjörð eða Bakkaflóa, en þar stunduðu togarar veiðar á þessum
tíma.
25. Þ. e. Salisbury lávarður.
26. Leturbr. J. Þ. Þ.
27. Leturbr. J. Þ. Þ.
28. PRO/ADM 1/7268.
29. Sbr. Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 87-91; 104 o. áfr.
30. PRO/ADM 1/7268. Um greinargerð landshöfðingja, sjá: Breskir
togarar og íslandsmið 1889-1916, 51-52.
31. Sbr. Breskir togarar og Islandsmið 1889-1916, 52-53.
32. Ekki er ljóst við hvaða bréf Spence - Paterson á.
33. PRO/ADM 1/7268.
34. PRO/ADM 1/7268. Tilkynningin birtist á íslensku í ísafold 15. 1896;
sbr. Breskir togarar og íslandsmið 1889-1916, 54.