Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1988, Síða 118

Skírnir - 01.04.1988, Síða 118
104 HANNES JÓNSSON SKÍRNIR urðu að taka örlagaríka ákvörðun um það, hvort þeir stæðu með lýðræðisríkjunum eða öxulveldum nasisma og fasisma árið 1941, var ekkert hik á mönnum. Akvörðunin var tekin með yfirgnæfandi þingmeirihluta og jafnframt bundinn endi á hlutleysisstefnuna frá 1918. Á sama hátt tók ríkisstjórnin og yfirgnæfandi meirihluti Al- þingis 30. mars 1949 þá ákvörðun, að Island gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu. I báðum tilfellunum, 1941 og 1949, var valið að verulegu leyti byggt á pólitískum hugsjónum og menningarerfðum Islendinga, sem þeir áttu sameiginlega með vestrænu lýðræðisríkjunum. Atlantshafsbandalagið var stofnað til þess að verja þessar sameigin- legu pólitísku erfðir svo og til þess að verja sjálfstæði, fullveldi og yfirráðarétt lýðræðisríkjanna yfir landssvæði sínu. Reynsla Islend- inga í seinni heimsstyrjöldinni hafði sýnt það ótvírætt, að við gát- um ekki vænst afskiptaleysis annarra ríkja í meiriháttar stríðsátök- um. Hernaðarlegt mikilvægi íslands gerði það að verkum, að báðir aðilar í átökum mundu reyna að koma sér upp varnar- ef ekki árás- arstöðvum á íslandi með samningum eða ofbeldi. Leiðandi stjórn- málaforingjar á íslandi sáu þetta mætavel 1949. Þeir sáu jafnframt, að þeir höfðu tækifæri til þess að velja sína bandamenn. í þágu eigin öryggis tók ísland enn á ný ákveðna afstöðu með vestrænu lýð- ræðisríkjunum í varnaraðgerðum þeirra, nú gegn ógnun og út- þenslu Sovétríkjanna og hugmyndafræði þeirra, kommúnisman- um, og gerðist stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu. Samningavidrœður um varnarlið á íslandi 1951 Allt frá því að ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu árið 1949 og fram til 1951 var að forminu til enginn erlendur her í land- inu. Bandarísk flugfélög höfðu tekið við Keflavíkurstöðinni af hernum með Keflavíkursamningnum árið 1946 og síðan höfðu að forminu til ekki verið bandarískar hersveitir á Islandi. Hér var í raun komin til framkvæmda gömul bresk hugmynd um að „hyggi- legast væri fyrir vesturveldin að tryggja fótfestu sína á Islandi og Asoreyjum með rekstri flugvalla fyrir flugfarþega“. Bretar litu enda svo á og fóru ekki leynt með fyrir Bandaríkjamönnum síðari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.