Skírnir

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skírnir - 01.04.1988, Qupperneq 212

Skírnir - 01.04.1988, Qupperneq 212
198 EYSTEINN SIGURÐSSON SKÍRNIR eignarrétti yfir Báru. Gengur hann jafnvel svo langt að játa á sig sauða- þjófnað, í þeim tilgangi einum, að séð verður, að gera hana meðseka sér og draga hana með sér niður í svað þjófnaðarins. Hinum langdregnu málaferlum út af þessu er lýst náið í sögunni, og kannski óþarflega náið að því er virðast má við fyrstu sýn. En þessa mála- rekstrarlýsingu má þó réttlæta með því að hún sé óhjákvæmilegur þáttur í umræðu sögunnar um eignarréttinn. Málarekstrinum lýkur svo með sýknu allra sem hlut eiga að máli, en eftir stendur sjálfstæðiskennd Báru, sem veldur því þarna að hún berst eins og ljón og sparar engin meðul til þess að hindra Þórð í að ná valdi yfir sér. Samskipti Báru og Gídíons eru aftur á móti ekki síður fróðleg til skoðun- ar. Þar er ekki annað að sjá en að loks sé að því komið að Bára sé farin að gera kröfu til þess að ná sjálf eignarrétti í eigin hendur, og þar snýst málið um eignarrétt hennar sjálfrar yfir listmálaranum. Þrátt fyrir frummennsku sína og sjálfstæða afstöðu til veraldlegra hluta reynist hún ekki sjálfri sér fyllilega samkvæm þegar að ástinni til listmálarans kemur. I ljós kemur undir bókarlok að hann er byrjaður að verða henni afhuga, sem stafar af því að hann er farinn að fórna list sinni eigin lífi í þeim mæli að þar er hvorki rúm lengur fyrir konur né ást, utan þær konur sem leggja líf sitt flatt fyrir fætur ástmanns síns og fórna sér fyrir hann. Að því er Báru varðar þá er hún síður en svo reiðubúin til að fórna sér á þann hátt að hún leggist flöt fyrir fætur ástmannsins og afmái jafnvel eigin persónuleika sinn í þágu hans og listar hans. I því efni reynist hún ekki sjálfri sér samkvæm þegar að þessum punkti kemur. Ef hún hefði lifað eftir fyrri skoðunum sínum um afneitun eignarréttarins þá hefði hún einfaldlega yppt öxlum og látið Gídíon sigla sinn sjó. En það tekst henni ekki. Og þess vegna verður „slysið" úti á Vatninu. A sama hátt og móðir hennar áður reynist Bára ekki nægilega sterk til að afneita eigin eignarrétti þegar tilfinn- ingaböndin eru annars vegar. Þarna er því skilið á milli hins tilfinningalega eignarréttar og hins veraldlega. Og þessi veikleiki veldur því trúlega, sem hér var getið í upphafi, að Bára má virðast í veikara lagi ef tekið er mið af þeim hópi sterkra persóna sem áberandi eru í fyrri skáldsögum Guðmund- ar og sem hún er þrátt fyrir allt ein af. Og raunar heldur höfundur hér enn áfram þessari umræðu sinni um eignarréttinn í lok bókarinnar þar sem gróðasjónarmið í þjóðféiaginu eru farin að valda því að náttúruna, vatnið og jafnvel sjálft andrúmsloftið á að fara að markaðssetja, líkt og hverja aðra söluvöru. Þar vaknar óhjákvæmi- lega upp sú spurning hvort einstaklingum eigi að haldast það uppi, enn á ný í krafti eignarréttarins, að gera náttúruauðlindir landsins að verslunarvöru. Eða eiga þær að vera sameign þjóðarinnar og aðgangur hennar að þeim frjáls til að njóta þeirra? Um það er spurt í bókarlok, og er raunar rökrétt niðurstaða þeirrar umræðu sem á sér stað innan spjalda þessarar bókar. Guðmundur Daníelsson á sér orðið langan og fjölbreytilegan rithöf- undarferil að baki. Þar hefur hann komið víða við og raunar unnið nokkuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.