Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 77
77
Um höfundinn
Kristín Bjarnadóttir er dósent við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands en var áður
áfangastjóri við Fjölbrautaskólann í Garða-
bæ. Hún kenndi þar stærðfræði og eðlis-
fræði og einnig sömu greinar við grunn-
skóla um árabil. Kristín lauk doktorsprófi
frá Háskólanum í Hróarskeldu árið 2006.
Lokaritgerðin fjallaði um sögu stærðfræði-
menntunar á Íslandi út frá félagslegum og
efnahagslegum forsendum. Rannsóknar-
áherslur hennar eru á sviði sögu stærð-
fræðimenntunar og stærðfræðikennslu á
framhaldsskólastigi. Netfang: krisbj@hi.is.
About the author
Kristín Bjarnadóttir is a senior lecturer/
associate professor at the University of
Iceland, School of Education. Previously
she taught mathematics and physics at
secondary schools and held a post as an
administrator at Garðabær Upper Second-
ary School. Kristín completed a Ph.D. de-
gree in 2006 at Roskilde University, Den-
mark, where her subject was mathematics
education in Iceland in historical context
with respect to socio-economic demands
and influences. Her research interests con-
cern the history of mathematics education
as well as mathematics teaching at second-
ary schools. E-mail address: krisbj@hi.is.
Kristján Sigtryggsson. (1964). Tilraunir með
reikningskennslu. Menntamál 37(3), 146–
159.
Magnús Sveinsson. (1972). Hugleiðing um
stærðfræðinám fyrr og síðar. Menntamál
45(2), 88–91.
Menntamálaráðuneytið. (2010). Menntun í
mótun. Þróun menntastefnu á Íslandi í evr-
ópsku samhengi. Education and Training.
Reykjavík: Höfundur.
Menntamálaráðuneytið, skólarann sókna-
deild. (1977). Um stærð fræðinám í grunn-
skóla skólaárið 1977–1978. Reykjavík: Höf-
undur.
Nordisk skolmatematik. (1967). Stockholm:
Höfundur.
OEEC. (1961). New Thinking in School Mat-
hematics (2, útgáfa). París: Höfundur.
Nýja stærðfræðin er eins og nýtt tungumál.
(1970, 13. september). Morgunblaðið bls.
23–24.
Spjall. (1967a). Sjónvarpstíðindi.
Spjall. (1967b). Sjónvarpstíðindi.
Stærðfræðikennarar lögðu allt of mikið upp
úr kennslu mengis (1973, 24. júlí). Alþýðu-
blaðið, bls.12.
Þriðjudagur. Sjónvarp. (1967, 21. október).
Alþýðublaðið. Dagskrá næstu viku, bls. 4.
Þuríður J. Árnadóttir. (1975, 30. nóvember).
Karlmenn hafa lítinn áhuga á saumanám-
skeiðum. Lesbók Morgunblaðsins bls. 6–7.
Nýja stærðfræðin í barnaskólum