Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 164

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 164
164 Guðrún Björg Ragnarsdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir því að dregið væri úr óæskilegri hegðun (sjá töflu 2). Fyrir þá tvo þátttakendur sem höfðu sögu um árásarhegðun fólu stuðn- ingsáætlanirnar einnig í sér neyðaráætlun um viðbrögð starfsfólks ef hegðun þeirra yrði óviðráðanleg. Meginatriði í hverri stuðningsáætlun var stjórnun afleiðinga í formi hvatningar- kerfis með skýrum skráningarblöðum og leiðbeiningum, bæði fyrir nemendur og kennara (Anna-Lind Pétursdóttir, 2006). Hvatningarkerfi var útfært fyrir hvern þátttakanda í svokallaðri hvatningarbók með hliðsjón af áhugasviði og stundaskrá hvers og eins. Þar kom fram í hvaða tímum hvatningarkerfið var í gildi, hvaða hegðun þátttakandi ætlaði að sýna, hvaða daglega markmiði hann stefndi að og hvaða umb- un væri í boði fyrir tiltekna frammistöðu. Umbun var stigskipt, þar sem þátttak- endur gátu unnið sér inn eftirsóknarverða umbun fyrir lágmarksframmistöðu en eftirsóknarverðari umbun fyrir enn betri frammistöðu. Við framkvæmd hvatn- ingarkerfanna fengu þátttakendur tíða viðgjöf á frammistöðu sína með áherslu á lýsandi hrós fyrir viðeigandi hegðun. Þegar hegðun var viðeigandi heilt tímabil (t.d. 20 mínútur) fengu þátttakendur tákn- styrkja í formi stjörnu í hvatningarbókina sína. Ef hegðun var truflandi gáfu kenn- arar þátttakendum eina áminningu og tækifæri til að bæta sig á hverju tímabili. Þegar þátttakendur náðu markmiðum sínum um frammistöðu yfir tiltekinn tíma (einn til þrjá daga) fengu þeir val um umb- un í síðustu bóklegu kennslustund um- sjónarkennara þeirra (sjá 3. töflu). Í boði var umbun sem tengdist bæði áhugasviði þátttakenda og tilgangi truflandi hegðun- ar þeirra. Til dæmis gat Andri, sem sýndi truflandi hegðun til að fá athygli, valið að fá að stimpla í vinnubækur félaga og þannig fengið jákvæða athygli frá félögum fyrir viðeigandi hegðun. Ef nemandi náði ekki settu viðmiði um frammistöðu fékk hann ekki umbun en var hvattur til að standa sig betur við næsta tækifæri. Stighækkandi viðmið um frammistöðu Í stuðningsáætlunum voru skilgreind skamm tímamarkmið í átt að langtíma- mark miði um að þátttakendur sýndu ekki meiri truflandi hegðun en samnemendur í kennslustundum. Fyrstu markmið fyrir umbun tóku mið af frammistöðu þátt- takanda í grunnskeiðsmælingum. Þess var gætt að gera ekki of miklar kröfur í fyrstu svo að þátttakendur gætu upplifað það að ná markmiðum sínum og fá umbun. Fylgst var náið með frammistöðu með skrán- ingum í hvatningarbækur og þegar þátt- takandi hafði náð daglegum markmiðum í eina viku eða lengur voru kröfur auknar í næstu útgáfu stuðningsáætlunar. Ýmist var viðmið frammistöðu fyrir umbun hækkað, tími milli táknstyrkja aukinn eða tími milli afhendingar umbunar lengdur (sjá 3. töflu). Einnig var ýtt undir sjálfstæði nemanda með sjálfsmati, eins og þegar Andri fékk tækifæri til að meta sjálfur eigin hegðun í síðustu útgáfu hvatningar- bókar og var veitt umbun ef 70% samræmi var milli mats hans og kennarans. Aðeins ein breyting var gerð í einu til að fyrir- byggja bakslag í frammistöðu þátttakend- anna. Fjórar til sjö útgáfur hvatningarbóka voru útbúnar fyrir hvern þátttakanda. Gildistími hverrar útgáfu var ein til þrjár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.