Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 168

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 168
168 Guðrún Björg Ragnarsdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir Einar Truflandi hegðun Einars á mismunandi skeiðum rannsóknarinnar má sjá í efstu röð á 1. mynd. Á grunnskeiði (A) mæld- ust 5–17 tilvik um truflandi hegðun á 20 mínútna áhorfsbilum og fór fjölgandi. Að meðaltali voru tilvik truflandi hegð- unar fyrir íhlutun 10,8 á 20 mínútum. Við íhlutun (B) minnkaði truflandi hegðun að undanskildum tveimur mælingum sem sýndu meiri truflandi hegðun en á grunn- skeiði. Að meðaltali voru tilvik truflandi hegðunar 10 á 20 mínútum á fyrra íhlut- unarskeiðinu. Hlé var gert á íhlutun og mælingum vegna breytinga sem þurfti að gera á lyfjagjöf sökum aukaverkana. Eftir lyfjabreytingarnar mældust 5–29 tilvik um truflandi hegðun eða að meðaltali 13,3 á 20 mínútum. Þegar notkun hvatningar- kerfis lauk mældust 13 tilvik um truflandi hegðun. Litlar breytingar urðu því á tíðni truflandi hegðunar hjá Einari við íhlutun með einstaklingsmiðuðum stuðningsáætl- unum. Andri Truflandi hegðun Andra á mismunandi skeiðum rannsóknarinnar má sjá í annarri röð á 1. mynd. Miklar sveiflur voru í trufl- andi hegðun hjá honum á grunnskeiði eða allt frá engu tilviki um truflandi hegðun í 83 tilvik á 20 mínútna áhorfsbili. Að með- altali voru tilvik truflandi hegðunar fyrir íhlutun 33,8 á 20 mínútum. Við íhlutun minnkaði tíðni truflandi hegðunar niður í 1–9 tilvik á 20 mínútum eða að meðal- tali 4,7 tilvik. Þegar hlé var gert á notkun hvatningarkerfis sýndi hann 3,5 tilvik truflandi hegðunar á 20 mínútum en jafn- framt litla námsástundun. Því var hvatn- ingarkerfið tekið upp að nýju. Á seinna íhlutunarskeiði var meðaltal truflandi hegðunar 5,3 tilvik og að lokinni íhlutun hélst meðaltal truflandi hegðunar áfram lágt, með 6 tilvikum á 20 mínútum. Með íhlutun hafði tíðni truflandi hegðunar því lækkað um 92,8% frá grunnskeiði hjá Andra. Aðlöguð áhrifsstærð reyndist d = 2,6 sem teljast sterk áhrif samkvæmt við- miðum Cohens (1988) um að áhrifsstærð í kringum 0,20 endurspegli veik áhrif, 0,50 miðlungsáhrif og yfir 0,80 sterk áhrif. Birgir Truflandi hegðun Birgis á mismunandi skeiðum rannsóknarinnar má sjá í þriðju röð á 1. mynd. Grunnskeiðsmælingar sýndu miklar sveiflur í tíðni truflandi hegðunar eða allt frá 4 tilvikum upp í 74 tilvik á 20 mínútna áhorfsbili. Að með- taltali voru tilvik truflandi hegðunar fyrir íhlutun 36,5 á 20 mínútum. Breytileiki hegðunar minnkaði við íhlutun og meðal- tal truflandi hegðunar lækkaði niður í 7,8 tilvik á 20 mínútum á íhlutunarskeiði. Þeg- ar hlé var gert á notkun hvatningarkerfis minnkaði truflandi hegðun áfram niður í að meðaltali 4 tilvik á 20 mínútum. Hins vegar reyndist Birgir vinna lítið án hvatn- ingarkerfis og var nýrri útgáfu stuðnings- áætlunar því hrint í framkvæmd. Á seinna íhlutunarskeiði reyndust stundum engin tilvik um truflandi hegðun á 20 mínútna áhorfsbili en einn daginn 18 þegar lyfjagjöf gleymdist. Að meðaltali reyndust tilvik truflandi hegðunar vera 6,3 á seinna íhlut- unarskeiði. Að lokinni íhlutun hélst tíðni truflandi hegðunar áfram lág, eða 4 tilvik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.