Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 142

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 142
142 Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir á að skoða kennsluskrá, þar sem hann svaraði framkomnum spurningum, annar benti á að spurningarnar væru flóknar og að hann teldi að erfitt væri fyrir kennara að svara þeim. Niðurstöður Í niðurstöðukaflanum er samantekt á þeim möguleikum sem kennaranemar í grunnnámi hafa haft undanfarin ár á því að styrkja hæfni sína til að starfa í skóla án aðgreiningar við MVS HÍ. Fjallað er um greiningu á námskeiðum eins og þau birtast í kennsluskrá og í svörum kennara í rafrænni spurningakönnun (Sjá 1. töflu). Kynnt er samantekt á inntaki námskeiða, námsmati, hæfniviðmiðum og kennsluað- ferðum. Í töflunni hér á eftir eru gefin dæmi um 1. tafla Flokkun námskeiða eftir inntaki Skilgreiningar á flokkun námskeiða Fjöldi nám- skeiða Námskeið í kjarna eða á kjörsviði Valnámskeið Skóli án aðgreiningar er í forgrunni og áhersla á hugmyndafræði og vinnu- brögð. Eitt námskeið Nám án aðgreiningar byggist á hug- myndafræði skóla án aðgreiningar og kennsluaðferðir sem koma til móts við ólíka nemendahópa. Skóli án aðgreiningar að hluta til þar sem hug- myndafræði er kynnt, umræður, lesefni og verkefni. Ellefu námskeið • Kennslufræðinámskeiðin Nám og kennsla fjalla um kennslu í skóla án aðgreiningar. • Félagsfræði og skólasaga fjallar um skóla margbreytileikans. Samvirkt nám: áhersla á samvirkt nám í kennslu fjölbreyttra nemendahópa. Inntak námskeiða: sveigjanlegir og fjölbreyttir kennsluhættir, kennsluað- ferðir og námsmat. Tuttugu námskeið • Nám og kennsla á yngsta, mið- og ung- lingastigi miðast við að kennaranemar geti skipulagt fjölbreytt nám fyrir alla nemendur. • Námskeiðin Kennsluhættir í stærðfræði og Náttúra, samfélag og listir fjalla um hvernig koma má til móts við þarfir ólíkra nemenda. • Trúarbragðafræði og trúarbragðakennsla fjallar um trúarbrögð í grunnskóla í fjölmenningar- samfélagi. • Í spurningakönnun kom fram að á nám- skeiðum í íslensku er tekið mið af kennslu nemenda með mismunandi getu. • Áhersla er á mikilvægi góðs samstarfs kennara og foreldra. • Áhersla er á: einstaklingsbundnar þarfir nemenda í blönduðum náms- hópi, góðan bekkjaranda, aðferðir við bekkjarstjórnun. Inntak á námskeiðum er sérhæft, fjallað er um sérþarfir í námi, ákveðnar gerðir fötlunar eða fjöl- menningu. Sex námskeið • Ákveðin námskeið fjalla um mismunandi þroska og þroskafrávik, lestrar-, hegðunar- og/eða félags- erfiðleika barna. • Kennsla barna með íslensku sem annað mál. Tekið er mið af kennslu nemenda með mismunandi þarfir. • Listir og fjölmenning: tekið er mið af fjölmenningarnámskrá. Engar vísbendingar um áherslu á skóla án aðgreiningar, fjölbreytta námshópa, fjölmenn- ingu eða nemendur með sérþarfir. Flest námskeið á Menntavísindasviði HÍ eða um 170 féllu í þennan flokk. Kennarar sem svöruðu rafrænni könnun tóku m.a. fram að þeir tækju nám án aðgreiningar ekki sérstaklega fyrir en legðu áherslu á að kennaranemar þurfi að þekkja inntak námsgreinarinnar sem þeir kenna vel til að greina aðalatriði og stígandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.