Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 118

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 118
118 Guðrún Alda Harðardóttir og Baldur Kristjánsson sé takmörkunum háð, svo að leikskóla- kennari sem stuðlar að valdeflingu þarf að lesa í aðstæður, vega og meta hver hafi valdið hverju sinni og hvort unnt sé að efla sameiginlegt vald. Vald er vandmeð- farið. Þannig er til dæmis hugsanlegt að vald barns eða kennara geti stuðlað að niðurlægingu eða kúgun annarra barna eða kennara. Þá er ekki um valdeflingu að ræða. Það sama má segja ef leikskóla- kennarinn eða börnin hafa valdið ein. Hingað til hefur einkum verið unnið að valdeflingu meðal hópa sem hafa lága félagslega stöðu og eru oft fórnarlömb ríkjandi staðalímynda í samfélaginu (Hanna Björg Sigurjónsdóttir, 2006; Teng- qvist, 2007; Övrelid 2007). Börn hafa ekki formleg völd í samfélaginu en í ljósi þess að leikskólasamfélagið er til vegna barna og fyrir börn er eðlilegt að vald leikskóla- barna eflist fremur á þeim vettvangi en á öðrum opinberum stöðum. Paulo Freire (1998, 2005) er einn þeirra fræðimanna sem horft er til í leikskóla- starfi í Reggio Emilia (Edwards, Gandini og Forman, 1998) og oft talinn vera einn helsti frömuður valdeflingar. Hann lagði áherslu á að maðurinn væri ekki aðeins í veröldinni heldur með henni og að maður- inn taki virkan þátt í að skapa og endur- skapa. Þessi hugmynd er einnig í anda eignunarkenningarinnar þótt Freire hafi ekki beinlínis fylgt henni. Þættir sem styrkja valdeflingu eru já- kvæð viðhorf annarra til þess sem efldur er, aukin ábyrgð sem honum er falin og að samfélagið komi betur til móts við óskir hans. Rannsóknir sýna að jákvæð sam- skipti, virðing og traust er mikilvægur grunnur að valdeflingu, og einnig að bæði sá sem stuðlar að valdeflingu og sá sem eflist sjái árangur af því sem þeir taka sér fyrir hendur og finnist þeir ráða við að- stæður. (McLaughlin, Brown og Young, 2004; Mok, Martinson og Wong, 2004; Ratna og Rifkin, 2007; Rohrer, Wilshusen, Adamson og Merry, 2008; Weis, Schank og Matheus, 2006). Talað er um að einstaklingar sem vald- eflast fyllist stolti og finnist þeir vera hluti af heild, vera gildandi, og að þeir öðlist aukna trú á eigin getu. Einstaklingurinn valdeflist þannig sjálfur. Því getur eng- inn beinlínis valdeflt annan, hins vegar er hægt að stuðla að valdeflingu annarra og veita þeim tækifæri til valdeflingar, líkt og fjallað hefur verið um hér að framan (Tengqvist, 2007; Övrelid 2007). Rannsóknin Markmið þessarar rannsóknar er að leita svara við tveimur rannsóknarspurning- um. Þær eru þessar: Hvernig eru viðhorf tveggja leikskólakennara til leikskólastarfs og starfsaðferðir þeirra við valdefl- ingu leikskólabarna? Hvernig má nýta greiningarlíkan Sigrúnar Aðal- bjarnardóttur og Roberts L. Selman við greiningu viðhorfa og starfsaðferða tveggja leikskólakenn- ara við valdeflingu leikskólabarna? Aðferð Rannsókn þessi er eigindleg og er ætlað að gefa ítarlega lýsingu á afmörkuðum þáttum leikskólastarfsins. Því var kosið að nota tilviksrannsóknarsnið. Þá er til dæmis ákveðið tilvik skoðað í afmarkaðan tíma og í afmörkuðu rúmi (Creswell, 2003, 2007; Schwandt, 2003). Í þessu tilfelli var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.