Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 158

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 158
158 Guðrún Björg Ragnarsdóttir og Anna-Lind Pétursdóttir erfiðleikum (Anna-Lind Pétursdóttir, 2010). Sami höfundur hefur birt yfirlit yfir áhrif stuðningsáætlana, sem nemendur hans í námskeiði í Háskóla Íslands fram- kvæmdu, á langvarandi hegðunarerfið- leika 49 barna í leik-, grunn- og framhalds- skólum (Anna-Lind Pétursdóttir, 2011). Í þeirri samantekt kom fram að skólabörnin, sem höfðu eins til átján ára sögu um hegð- unarerfiðleika, sýndu að jafnaði góðar framfarir þegar stuðningsáætlanirnar voru framkvæmdar, eða um 92% aukningu á virkri þátttöku í deildar- eða bekkjarstarfi, 75% minnkun á truflandi hegðun og 88% minnkun á árásarhegðun. Ýtt undir sjálfstjórn með stighækkandi viðmiðum um frammistöðu Einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun felur í sér umfangsmikla íhlutun sem mikil- vægt er að draga úr í áföngum til að ýta undir vaxandi sjálfstjórn nemenda þannig að þeir nái að sýna viðeigandi hegðun með sífellt minni eða almennari stuðningi. Byrjað er með kröfur í samræmi við getu hvers nemanda svo hann geti upplifað það að ná frammistöðuviðmiði fyrir umbun. Síðan eru viðmið um frammistöðu smám saman hækkuð í átt að æskilegu langtíma- markmiði. Þannig er bætt frammistaða styrkt skref fyrir skref með eins konar mótun (e. shaping) (Alberto og Troutman, 2009). Samhliða því að frammistaða batnar er dregið úr umfangi íhlutunar, frá þriðja stigs, einstaklingsmiðuðum aðferðum yfir í annars og fyrsta stigs aðferðir. Einn þáttur í því að ýta undir sjálfstæði nemandans er að draga úr umfangi styrk- ingar frá reglubundinni efnislegri umbun í hvatningarkerfi yfir í óreglulega félagslega athygli í daglegum samskiptum við kenn- ara. Smám saman ætti að draga úr notkun táknstyrkja, svo sem með því að lengja tíma á milli þeirra, fækka þeim táknstyrkj- um sem hægt er að fá fyrir markhegðun, fjölga þeim táknstyrkjum sem þarf að safna til að geta fengið umbun eða gefa umbun slitrótt (Yell o.fl., 2009). Til að nem- andi haldi áfram að sýna viðeigandi hegð- un þarf að gæta þess að draga ekki of hratt úr styrkingu. Ef viðeigandi hegðun byrjar að dala þarf að auka styrkingu að nýju (Al- berto og Troutman, 2009). Lokatakmarkið er að nemandinn hafi það góða sjálfstæða færni að „náttúrulegir“ styrkjar í daglegu skólaumhverfi dugi til að viðhalda henni, svo sem jákvæð samskipti við kennara og samnemendur, ánægja með aukna sjálf- stjórn og betri námsárangur. Markmið rannsóknarinnar Rannsókn seinni höfundar (2011) sýndi að einstaklingsmiðaðar stuðningsáætlanir geta dregið verulega úr truflandi hegðun grunnskólanemenda. En í þeirri rannsókn voru að jafnaði aðeins gerðar nokkrar mælingar fyrir og eftir íhlutun hjá hverj- um nemanda og yfirleitt var ekki svigrúm til að meta áhrif fleiri en einnar útgáfu af stuðningsáætluninni vegna tímatakmarka háskólanámskeiðsins (Anna-Lind Péturs- dóttir, 2011). Því er þörf á ítarlegri mæl- ingum með sterkara rannsóknarsniði þar sem hægt er að skoða áhrif mismunandi útgáfna stuðningsáætlunar með stighækk- andi viðmiðum um frammistöðu. Í viðtöl- um Sesselju Árnadóttur (2011) við kenn- ara, foreldra og skólastjórnendur komu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.