Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 28

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 28
28 Gunnlaugur Sigurðsson og Kristján Kristjánsson Meðal þeirra spurninga sem reynt verður að fá svar við í verkefninu er sú hvernig nemendur fella námið að lífi sínu, merkingar- og skipulagslega. Hvað námið er þeim í samhengi þeirrar tilveru sem þeir lifa og að hvaða marki og með hvaða hætti það er mótandi fyrir tilveru þeirra. Og þar sem merkingartengslakenningin er höfð að leiðarljósi munu samtölin við nemendur einkum lúta að náminu sem þætti í daglegri reynslu þeirra, hvað það er þeim í kennslustund, í verkefnum, prófum, heimanámi. Hvað einstök fög eru þeim persónulega og í tengslum þeirra og samskiptum við skólafélaga, kennara, for- eldra. Hvað þau eru þeim í mögulegu víð- ara samhengi, sem fræðigreinar og vísindi, sem afrakstur hugsunar mannanna með tengsl við lönd og þjóðir, fortíð og fram- tíð. Hvaða sýn þeir kunni að hafa á þetta hlutskipti sitt, að læra í skóla, og hvaðan þeir mögulega sækja sér innblástur í það ætlunarverk sitt að ljúka skólanum og halda áfram námi. Samtölin munu þannig lúta að öllu því sem kann að veita innsýn í þau örlög sem náminu eru búin í lífi nemenda. Í tiltölulega opnu rannsóknar- ferli, þar sem samræður við nemendur færu fram á gagnvirkan og gagnrýninn hátt – en þeir ekki fyrirfram taldir hæsta- réttardómarar eigin merkingarheims – og þar sem gögnin væru jafnóðum greind, til að mynda með hagnýtum aðferðum grundaðrar kenningar (Charmaz, 2006), teljum við góða von til þess að fyrirhuguð rannsókn á stöðu náms í merkingarheimi íslenskra unglinga verði til skilnings- og þekkingarauka. This article – which constitutes part of a current doctoral project by the first au- thor into the place of motivation and self- discipline in the meaning that Icelandic secondary school students confer upon their lives qua students – takes as its point of departure the question of what sort of methodology would be most suitable for such a research project. The perspective adopted in this article is, however, better described as meta-methodological rather than simply methodological. It problema- tises certain currently received wisdoms and offers non-mainstream theoretical re- flections about method. The opening sections chart the painful dilemma offered by the choice of so-called quantitative versus qualitative methods. It is pointed out that despite surface diver- gences, both these methodologies share the assumption that social scientific research is essentially about the identification of em- pirical variables and their interrelations. While quantitative theorists understand those variables to be objective (in a natu- ral-science sense), qualitative researchers consider them to be subjectively/individ- ually constructed – thus departing sharply from the philosophical pro-genitors of the qualitative approach, Husserl and Hei- Abstract Relations of fact or of meaning? Methodological reflections on a research project into student motivation and self-discipline
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.