Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 152
152
Hafdís Guðjónsdóttir og Jóhanna Karlsdóttir
UNESCO. (2008). Education. Sótt 14. júlí,
2009 af http://www.unesco.org/en/
inclusive-education/
UNESCO-IBE. (2008). Conclusions and
recommendations of the 48thsession of the
iternatioalcoferecne o education (ED/BIE/
CONFINTED 48/5) Geneva: UNESCO IBE.
Sótt15.nóvember, 2010 af http://www.
ibe.unesco.org/en/ice/48th-ice-2008/
conclusions-and-recommendations.html
Van Laarhoven, T., Munk, D., Lynch, K.,
Wyland, S., Dorsh, N., Zurita, L., Bosma,
J. og Rouse, J. (2006). Project ACCEPT:
Preparing pre-service special and general
educators for inclusive education. Teacher
Education and Special Education, 29(4), 209–
212.
Um höfundana
Hafdís Guðjónsdóttir er dósent við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún
lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Ís-
lands árið 1973, B.A.-prófi í sérkennslu-
fræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið
1990, M.A.-prófi í sérkennslufræðum frá
Oregonháskóla í Eugene árið 1993 og dokt-
orsprófi (Ph.D.) í sérkennslufræðum frá
sama skóla árið 2000. Rannsóknir hennar
beinast einkum að menntun án aðgrein-
ingar, kennslufræði, fagmennsku kennara,
kennararannsóknum og kennaramenntun.
Netfang: hafdgud@hi.is
Jóhanna Karlsdóttir er lektor í kennslu-
fræði við Menntavísindasvið Háskóla Ís-
lands. Hún lauk kennaraprófi frá Kenn-
araskóla Íslands árið 1972, framhaldsnámi
í byrjendakennslu og myndmennt frá Dan-
marks Lærerhøjskole árið 1989 og M.Ed.-
prófi í menntunarfræðum frá Kennarahá-
skóla Íslands árið 2001. Rannsóknir hennar
beinast einkum að kennslufræði, náms-
mati, heimanámi nemenda og menntun án
aðgreiningar. Netfang: johannak@hi.is
About the authors
Hafdís Guðjónsdóttir is Associate Profes-
sor at the University of Iceland, School of
Education. She graduated from the Iceland
Teacher Training College in 1973. She com-
pleted a B.A. degree in Special Education
from the Iceland University of Education in
1990, an M.A. degree in Special Education
from the University of Oregon, Eugene, in
1993 and a Ph.D. in special education from
the same University in 2000. Her research
interests are in the area of inclusive and
multicultural education, pedagogy and
educational practices, teacher develop-
ment and professionalism and self-study
of teacher education.
E-mail: hafdgud@hi.is
Jóhanna Karlsdóttir is an Assisstant Pro-
fessor at the University of Iceland - School
of Education. She graduated from the Ice-
land Teacher Training College as a teacher
in the year 1972, graduated in elementary
teaching and art and crafts from Univer-
sity of Pedagogy in Denmark in 1989 and
earned an M.Ed. in Education from the
Iceland University of Education in 2001.
Her main research focuses on pedagogy,
assessment, student homework and inclu-
sive education. E-mail: johannak@hi.is