Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 91

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 91
91 Yager og náttúruvísindaleikurinn nefndi svo, sé þessari eyþjóð lítið annað en leikur, sem nemendur séu æfðir undir í tilraunastofu undir yfirskriftinni Vísindi byggð á tilraunum eða sem vorferð í fjöru eða á fjalli. Hér með er lagt til að áður- nefnd álitamál er snerta tilgang náttúru- vísindamenntunar, stöðu nemenda hvað varðar áhuga og skilning, spurningar um náttúruvísindalega þekkingu og aðferðir og síðast en ekki síst hlutverk og kunnáttu kennara verði rækilega skoðuð og mótuð stefna á grundvelli þeirrar skoðunar, ef náttúruvísindamenntun hérlendis á ein- hvern tíma að geta orðið annað og meira en undirbúningur og þjálfun fyrir leik sem fæstir ná að spreyta sig á. Þegar fyrsta opinbera námskráin fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri tók gildi hér á landi fyrir rúmum 50 árum (Mennta- málaráðuneytið, 1960) fóru um 10–15% hvers fæðingarárgangs í lengra nám en til gagnfræðaprófs. Stærstur hluti árgangsins bjó því aðeins að þeirri náttúruvísinda- menntun sem hann hlaut fram að sextán ára aldri. Nú stunda um 80% framhalds- nám fram að tvítugsaldri og ríflega þriðj- ungur hvers árgangs lýkur bakkalárprófi á háskólastigi. Við hljótum því að spyrja hverju lengri og almennari skólaganga hefur skilað í almennri náttúruvísinda- menntun þjóðarinnar. If we compare natural science to a game or sport, it is indeed an exciting game to play, rich with challenges and rewards. The school system spends more than a decade teaching young people the “back- ground material, laws, rules, classification schemes, and verifications (disciplines) of the basic game” (Yager, 1988). But unfor- tunately the most important component of a game seems to be lacking in the game of science, according to Robert E. Yager. The game of science rarely provides opportu- nities for students to really play the game. Instead they need to spend 13-14 years learning the rules of the game and prepar- ing for it. This article addresses the interesting history of science education reform during the twentieth century, which is conceived of as falling into three main eras: first, the period that lasted to the end of the Second World War, here labelled as the era of peda- gogical progressivism; second, the period from the middle of the twentieth century to 1980, which Yager (2000) labelled as the reform game of the 1960s; and third, the pe- riod from the 1980s until present, labelled as the new progressivism era (Ravitch, 1983). Like most other Western countries, Ice- land has roughly followed this develop- ment in education, first stressing social context, the practical and technological Abstract Yager and the game of science
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.