Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 73

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 73
73 Nýja stærðfræðin í barnaskólum veturinn 1967–1968, hefur ef til vill skapað ótímabærar væntingar. Vera má að þætt- irnir hafi ekki verið fluttir á réttum tíma. Sjónvarpsþættir Guðmundar hrifu fimm- tán ára unglinga sem nutu kennslu í bók hans Tölum og mengjum sem undirbúnings undir menntaskólanám. Foreldrum barna hefðu líklega hentað þættirnir betur hefðu þeir verið sýndir veturinn 1969–1970, þegar fyrstu stóru hóparnir tóku að fást við framandlegt efni. Þá komu prímtölur til sögunnar í námsefninu og talnaritun í breytilegum sætiskerfum. Mengjafræði- legu hugtökin komu ekki fram fyrr en í fjórða bekk sem fyrsti stóri árgangurinn settist í árið 1970. Ekki má heldur gleyma því að myndbandatæknin var ekki komin til sögunnar. Efninu varð að ná á stundinni eða ekki, ekkert var hægt að rifja upp ef hlustandi varð fyrir truflun. Ætlunin með viðtalinu við þær Agnete Bundgaard og Karen Plum árið 1970 hefur vafalítið verið að stappa stálinu í kennara og upplýsa foreldra og almenning þegar meirihluti barnaskólanema var kominn með nýja námsefnið. Samt verður að segja að athugasemdir eins og að „róa foreldra“ bera vott um nokkurt virðingarleysi fyrir foreldrum. Það á einnig við um það að nemendur fengu ekki að fara heim með bækur sínar þar sem það „getur komið sér illa fyrir barnið ef foreldrar þess reyna frekar af vilja en mætti að liðsinna því.“ Fullyrðingar um að nýja stærðfræðin kenni börnunum að hugsa rökrétt og til- mæli um að foreldrar bíði rólegir „þar til sú stund rennur upp að börnin hafa öðlazt nægan skilning á verkefninu til að geta skýrt foreldrum sínum sjálf frá hvað þarna er að gerast“ bera vott um óraunsæja sann- færingu um gildi námsefnisins. Þeir sem stýrðu innleiðingu nýju stærð- fræðinnar gátu ekki veitt öllum þeim handleiðslu sem glímdu við að kenna hið nýja námsefni. Sumir kennarar gáfust upp og skiptu yfir í gamla hefðbundna náms- efnið. Vafalaust hefur slæmt umtal fylgt nýju stærðfræðinni allar götur síðan. Ekki skyldi þó draga of einfaldar ályktanir af rannsókn sem þessari. Þakka má átakinu um nýju stærðfræðina það að margir kenn- arar kynntust því að stærðfræði, sem börn gátu haft gagn af, var meira en reikniað- gerðirnar fjórar í heilum tölum og brotn- um eins og hefðbundið námsefni var ein- skorðað við. Kennarar urðu af kostum til framhaldsnáms sem áformaðir voru með fræðslulögunum 1946 en náðu ekki fram að ganga. Endurskoðunin bauð þeim upp á nýja sýn á stærðfræði. Hópur kennara tók til við að semja námsefni við hinar hag- stæðu aðstæður sem skólarannsóknadeild Menntamálaráðuneytisins skapaði, studd af öllum ríkisstjórnum í hálfan annan ára- tug. Þessar aðstæður gerðu það mögulegt að vinna upp nýtt námsefni á lágmarks- tíma, prófa það og innleiða smám saman. Þessi seinni endurskoðun fór af stað aðeins fimm árum eftir að Bundgaard-námsefnið var fyrst innleitt. Lærdómurinn sem draga má af inn- leiðingu nýju stærðfræðinnar er að varast skyndihrifningu af nýjungum en einnig að nauðsynlegt er að ætla nokkurt fé og mannafla til að prófa nýtt efni áður en það er lagt fyrir heila árganga. Fylgja ætti nýju námsefni eftir með handleiðslu til handa kennurum fremur en að bjóða eingöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.