Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 61

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 61
61 Nýja stærðfræðin í barnaskólum Miðlun upplýsinga til kennara, foreldra og almennings Kristín Bjarnadóttir Háskóla Íslands, Menntavísindasviði Áhyggjur af gagnsemi og skilvirkni stærðfræðikennslu eftir heimsstyrjöldina síðari urðu til þess að endurskoðunarhreyfingar spruttu upp víða á Vesturlöndum. Stærðfræðingar og skólafólk á Norðurlöndunum fjórum, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, tóku sig saman um samningu námsefnis í anda endurskoðunarhreyfingar í kjölfar afdrifaríks fundar í Royaumont í Frakklandi. Hluti þess efnis var þýddur á íslensku, meðal annars efni fyrir barnaskóla eftir Agnete Bundgaard. „Nýja stærðfræðin“, sem svo var nefnd, var innleidd á öllum skólastigum á Íslandi á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Námsefni barnaskólans var kynnt fyrir kennurum með viðamiklu námskeiðahaldi og fyrir foreldr- um og almenningi með 17 sjónvarpsþáttum ásamt greinum og viðtölum í fjölmiðlum. Lýst er rannsókn á því hvernig þessari kynningu var háttað, viðbrögðum við henni og annarri opinberri umræðu um nýju stærðfræðina. Mun fleiri skólar og kennarar tóku að kenna námsefnið en unnt var að styðja með handleiðslu og ráðgjöf. Um tíma náði nýja stærðfræðin til meirihluta íslenskra barna um allt land en þó aðallega í Reykjavík þar sem tilraunastarfið hófst. Svo virðist sem upplýs- ingar hafi verið settar fram með óraunsæjum hugmyndum um gildi nýju stærðfræðinnar, að tímasetning sjónvarpsþáttanna hafi ekki verið heppileg og að meiri upplýsinga hafi verið þörf þegar námsefnið hafði verið innleitt á öllu barnaskólastiginu. Enn fremur var námsefnið mun fræðilegra en annað námsefni af sama toga. Ekki má þó álykta að eingöngu hafi stefnt í óefni á Íslandi. Nýja stærðfræðin, sem upp- haflega var ætlað að undirbúa menntaskólanemendur betur en áður undir háskólanám í stærðfræðilegum greinum, beið hvarvetna skipbrot þar sem hún var innleidd í barna- skólum. Íslendingar brugðust einnig skjótt við þegar ljóst var að námsefni barnaskólanna var óhentugt og nýtt námsefni hafði þegar verið undirbúið innan fimm ára frá því að tilraunir með nýju stærðfræðina hófust í barnaskólum. Ekki má heldur álykta að nýja stærðfræðin og kynning á henni hafi verið með öllu ómöguleg. Greint er frá viðtölum við fjóra viðmælendur sem bera nýju stærðfræðinni og sjónvarpsþáttunum vel söguna. Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 9, 2011, 61–77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.