Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 32
32
Gunnlaugur Sigurðsson og Kristján Kristjánsson
Um höfundana
Gunnlaugur Sigurðsson lauk meistara-
prófi og fyrri hluta doktorsprófs í félags-
fræði við Háskólann í Aix-en-Provence.
Hann er lektor við Menntavísindasvið
HÍ. Gunnlaugur hefur einkum rannsakað
félagsfræði barnæskunnar og þekkingar-
fræðilegar forsendur kenninga í menntun-
arfræði. Hann er nú einnig doktorsnemi á
Menntavísindasviði og eru leiðbeinendur
hans Kristján Kristjánsson, Jón Gunnar
Bernburg og Sigrún Sveinbjörnsdóttir.
Doktorsverkefni hans fjallar um stöðu
náms í merkingarheimi íslenskra ung-
linga. Netfang: gunnlsig@hi.is
Kristján Kristjánsson lauk doktorsprófi í
heimspeki við Háskólann í St. Andrews.
Hann er prófessor í heimspeki mennt-
unar við Menntavísindasvið HÍ og Há-
skólann í Birmingham, Englandi. Kristján
hefur skrifað fjölda greina og bóka á sviði
menntaheimspeki, siðfræði og siðferðilegs
uppeldis. Sú nýjasta er The Self and Its
Emotions (C.U.P., 2010). Hann vinnur nú
að nýrri bók fyrir C.U.P. um heimspeki-
legar forsendur jákvæðrar sálfræði. Krist-
ján er í ritstjórn Journal of Moral Education
og Tímarits um menntarannsóknir. Hann
er verðlaunahafi Sjóðs Ásu Guðmunds-
dóttur Wright 2011.
Netfang: kk9@hi.is
About the authors
Gunnlaugur Sigurðsson completed a
master’s degree and the first part of docto-
ral studies in Sociology at the University
of Aix-en-Provence. He is currently Lect-
urer in the School of Education, Univer-
sity of Iceland. Gunnlaugur‘s research
has explored the sociology of childhood
and the epistemological underpinnings
of educational theories. He is now also a
doctoral student in the School of Educa-
tion, supervised by Kristján Kristjánsson,
Jón Gunnar Bernburg and Sigrún Svein-
björnsdóttir. His thesis will examine the
place/salience of the school in Icelandic
secondary school students’ web of mean-
ing. E-mail: gunnlsig@hi.is
Kristján Kristjánsson completed a PhD
in Philosophy at the University of St.
Andrews. He is currently Professor of the
Philosophy of Education in the School of
Education, University of Iceland, and Pro-
fessor of Character Education and Virtue
Ethics, University of Birmingham, Eng-
land. Kristján has published extensively
in the areas of educational philosophy/
theory, ethics and moral education. His la-
test book is The Self and Its Emotions (C.U.P.,
2010). He is currently working on another
book for C.U.P. on the philosophical cre-
dentials of positive psychology. Kristján
is on the editorial board of the Journal of
Moral Education and the present journal.
E-mail: kk9@hi.is