Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 69

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 69
69 Nýja stærðfræðin í barnaskólum hafi fylgst með þáttunum af athygli. Þætt- irnir voru í miklum metum á þessum heimilum þar sem börnin voru á leið í menntaskóla og urðu raunar öll háskóla- kennarar í stærðfræðitengdum greinum. Áratugum síðar ritaði Jón Ingólfur Magn- ússon kveðju frá Íslenska stærðfræðafélag- inu við andlát Guðmundar Arnlaugssonar og sagði: „Þættir hans í sjónvarpi um það sem þá hét „nýja stærðfræðin“ eru einnig ógleymanlegir, enda límdust margir við tækið þegar þeir voru á dagskrá.“ (Jón Ingólfur Magnússon, 1996, bls. 43). Skoðanir voru þó vissulega skiptar meðal almennings um nýju stærðfræðina. Þáttastjórnandi í sjónvarpinu minnist þess að hafa fundið fyrir minnimáttarkennd þegar hann vildi aðstoða börn sín við stærðfræðina (A. munnleg heimild, 19. september 2010), og annar starfsmaður sjónvarpsins (G. munnleg heimild, 23. september 2010), sagði að þættirnir hefðu ekki höfðað til sín, hann kysi fremur gömlu stærðfræðina. Viðbrögð við nýju stærðfræðinni Um þær mundir sem viðtalið við Agnete Bundgaard og Karen Blum var birt var tekið að renna upp fyrir yfirvöldum að ýmislegt væri að fara úrskeiðis: tilrauna- kennslan í barnaskólunum væri orðin allt of umfangsmikil, hún væri of erfið í rekstri með tilliti til aðstoðar við kennarana og í sumum tilvikum væri hún að fara úr bönd- unum (Ragnhildur Bjarnadóttir munnleg heimild, 16. september 2003). Skólarann- sóknadeild Menntamálaráðuneytisins hafði verið sett á stofn. Þar var ákveðið verklag um endurskoðun námsefnis, þ.e. að setja fram markmið, rita námskrá og síðan námsefni út frá því í tilraunaskyni. Í þeim vanda sem skapaðist af náms- efni nýju stærðfræðinnar var ákveðið að hlaupa yfir markmiðasetninguna og nám- skrána og hefjast handa við að rita nýtt, heimasmíðað námsefni (Andri Ísaksson munnleg heimild, 10. mars 2003). Í loka- útgáfu þess námsefnis voru mengi varla nefnd. Hrifningunni af nýju stærðfræðinni á barnaskólastigi á Íslandi hafði slotað. Árgangurinn sem fæddur var árið 1965 og kom sjö ára inn í þáverandi fyrsta bekk árið 1972 var síðasti stóri árgangurinn sem tók Bundgaard-námsefnið. Í sumum tilvikum má vera að skipt hafi verið yfir í eldra námsefni eftir þriðja bekk, þegar yngsta stigi var lokið, svo að gera má ráð 1. mynd Guðmundur Arnlaugsson við upptöku í sjónvarpssal (Þriðjudagur. Sjónvarp, 1967).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.