Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 53
hjá Guði er fyrirgefningu að finna því að náð hans og miskunn er syndinni
meiri: „Ob bei uns ist der Siinden viel / bei Gott ist viel mehr Gnaden.“ í
lokahendingu 4. erindis nefnir hann þann ísrael, sem vakir og bíður, hinn
sanna Israel sem fæddur er af andanum og er kristin kirkja. Þýðingin hjá
Guðbrandi er næsta orðrétt og þar er bætt við 6. versi, lofgjörðarversi:
Aus teifer Not schrei ich zu dir,
Herr Gott, erhör mein Rufen.
Dein gnádig Ohren ivend zu mir
und meiner Bitt sie öffen.
Denn so du willst das sehen an,
u>as Stind und Unrecht ist getan,
wer kann, Herr, vor dir bleiben?
Bei dir gilt nichts denn Gnad und Gunst,
die Stinden zu vergeben.
Es ist doch unser Tun umsonst,
auch in dem besten Leben.
Vor dir niemand sich rtihmen kann;
des muf sich Jurchten jedermann
und deiner Gnade leben.
Darum auf Gott will hoffen ich,
aufmein Verdienst nicht bauen.
Auf ihn mein Herz soll lassen sich
und seiner Gtite trauen,
die mir zusagt sein wertes Wort;
das ist mein Trost und treuer Hort.
Des will ich allzeit harren.
Und ob es wáhrt bis in die Nacht
und wieder an den Morgen,
doch soll mein Herz and Gottes
verzweifeln nicht noch sorgen.
So tu Israel rechter Art,
der aus dem Geist erzeuget ward,
und seines Gotts erharre.
Af djúpri hryggð ákalla ég þig,
ó, Guð, hlýð nú röddu minni.
Þín náðug eyru opni sig,
að ég bœnheyrast kynni.
Ef syndir og athœfi illt
álíta og tilreikna vilt,
hver stenst fyrir reiði þinni?
Ast og náð dugir ein hjá þér,
að forláta syndina,
ei gildir par hvað gjörum vér,
góð verk þó kynnum sýna,
hjá þér enginn sér hrósa kann,
hræðast verður þig sérhver mann
og miskunn þiggja þína.
A Guð alleina ég vona vil,
verðleik mínum firá snúa.
Mitt hjarta Drottin hyllast skal,
hans náð oggæsku trúa.
Hvað heilög orð hans hétu mér,
heill mín og blessun eflaus er,
að þeirri von vil ég búa.
Þó dvöl sú færist fram á nátt,
firá því til morguns síðan,
Macht mitt hjarta á Guðs ást og mátt,
efast skal ei né kviða.
Sannur Israel svo gjörir,
sem afandanum fæddur er,
síns Guðs vill gjarnan bíða.
51