Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Page 90

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Page 90
á Markúsartorgi Feneyja ætti að jafna við jörðu og þess í stað ætti að reisa þar heimili fyrir fátæka. Kynni hans af yfirstéttarfjölskyldu Kate og ekki síst af Mark lávarði eru einnig öll með þeim hætti að þau koma ágætlega heim og saman við þessi orð Slm 55.38 Návist dauðans er meðal þess sem Slm 55 og Vœngir dúfunnar eiga sameiginlegt. Yfirvofandi dauði Milly er leiðarstef í kvikmyndinni og í sálminum kemur stef dauðans fyrir í þrígang, sbr. v 5: „Hjartað berst ákaft í brjósti mér, dauðans angist kemur yfir mig.“ Sbr. einnig v. 16 („Dauðinn komi yfir þá ...“) og v. 24 („En Guð, þú munt steypa þeim niður í grafar- djúpið.“). Óneitanlega eru tengsl Vœngja dúfunnar og Slm 55 meiri og augljósari en svo að það verði skrifað á reikning tilviljunar. Þangað er sótt nafn myndarinnar, Merton hefur yfir 5.-7. vers sálmsins þegar Milly er látin og tengslin reynast þegar nánar er skoðað talsvert umfangsmeiri, eins og sýnt hefur verið hér að framan. Vissulega gefur þessi sýn á myndina henni nýja vídd og gerir hana áhugaverðari, a.m.k. í augum guðfræðings. I raun og veru eru Millie og Merton fórnarlömb í myndinni og bæði sýna þau ákveðnar hliðstæður við aðalpersónu sálmsins, þá persónu sem ástvinurinn fyrrverandi hefur svikið og brotið á. Milly fékk jú að vita það rétt fyrir andlát sitt að besta vinkona hennar hafði leikið sér að henni og notað hana í gróðaskyni. Þó að það sé Merton sem vitnar í sálminn í myndinni þá snýst allt um yfirvofandi dauða Milly og versin úr sálminum eru lesin upp undir jarðarför hennar. En þessar hliðstæður gera ekki bara kvikmyndina áhugaverðari sem slíka fyrir þá áhorfendur sem á annað borð hafa áhuga á hliðstæðum sem þessum heldur getur myndin varpað nýju ljósi á sálminn og vakið hjá guðfræðingum og ritskýrendum þá hugmynd eða þá spurningu hvort svo kunni að vera í sálminum að það sé kona sem sé fórnarlamb ástvinarins fyrrum eins og raunin er í kvikmyndinni. Og það er sannarlega ekkert sem mælir gegn því að listamenn, hvort heldur myndlistarmenn, skáld, tónlistarmenn eða kvikmyndagerðarmenn, geti varpað nýju ljósi á texta ritningarinnar, ljósi sem leitt geti til nýrra 38 Þessi úrkynjun er undirstrikuð í vel heppnaðri senu þar sem Mark er drukkinn upp á þaki að skjóta kanínur í garðinum. Hér er líklega verið að vísa í fræga senu í frönsku kvikmyndinni La regle da jeu (Leikreglurnar, frá 1939) eftir Jean Renoir þar sem yfirstétdn stillir sér upp í garði til að skjóta á kanínur sem hlaupa þar um. Sú mynd er talin meðal merkustu og áhrifaríkustu ádeilna á yfirstéttina. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.