Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 107

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Blaðsíða 107
Því næst var málinu áfrýjað til synódalréttar í Viborgarbiskupsdæmi. Þegar þar var komið sögu var Poulsen biskup sem verið hafði ákærandi fyrir prófastsréttinum orðinn dómari auk stiftamtmanns í Viborgaramti. Með tilvísun til gr. 2-11-1 í dönsku lögum Kristjáns V. sem áður hafði verið byggt á auk gr. 2-17-8 samanber og gr. 2-17-7 og 142. gr. hegningar- laganna hljóðaði niðurstaða dómsins upp á að Arboe Rasmussen skyldi sviptur embætti og auk þess greiða málskostnað.54 Síðarnefnda greinin úr hinum fornu lögum kvað á um skyldur biskupa til að stefna þeim prestum til embættismissis er þeir hefðu áður áminnt, aðvarað og refsað fyrir að kenna ekki fagnaðarerindið hreint og ómengað og gæta ekki að öðru leyti prestslegra skyldna sinna og bættu ekki ráð sitt.55 Synódalrétturinn sýndi sýnu meiri hörku en prófastsrétturinn hafði gert þar sem hann byggði á 142. gr. hegningarlaganna (um óhlýðni) en ekki þeirri 143. (um vanrækslu) eins og sýslumaður hafði gert í prófastsréttinum.56 En við broti á fyrri greininni voru viðurlög mun þyngri. Viðsnúningur málsins þarf ekki að hafa komið á óvart miðað við þau hlutverkaskipti sem orðið höfðu. Málinu var skotið til hæstaréttar. Þá hljóðaði ákæran upp á að Arboe Rasmussen hefði sett fram skoðanir sem væru í skýrri mótsögn við þær skyldur sem hann bar sem prestur í þjóðkirkjunni samkvæmt dönsku lögum (gr. 2-4-6 sbr. og gr. 2-1) og prestaeiðnum frá 1870 auk helgisiðabóka dönsku þjóðkirkjunnar.57 Fól ákæran í sér tvö atriði: að Arboe Rasmussen 54 Sama rit, bls. 31. Fyrir synódalréttinum var Rasmussen gefið að sök að hafa ekki aðeins boðað sérskoðanir sínar í stúdentafélaginu í Kaupmannahöfn og greinum í Protestantiske tidende, heldur einnig í þremur ritum útgefnum á árunum 1906-1913 og á safnaðarfundum í sóknum sínum er vissulega höfðu ekki verið haldnir í kirkjum. Þar mun Rasmussen þó hafa verið að skýra sína hlið á deilum þeim sem upp voru komnar. Aftur á móti var viðurkennt að hann hefði ekki boðað þær í kirkju eða vikið frá helgisiðabókum kirkjunnar. Það var samt ekki talið samræmast skyldum hans sem prests að tjá sig „pólemískt“ gegn kirkjukenningunni þótt hann gerði það ekki af predikunarstóli. Hojesteretstidende, bls. 169, 170, 176, 196-197. Um dómsniðurstöðuna, sjá Hojesteretstidende, bls. 198 (sjá og bls. 176, 178, 179, 185, 188, 190, 192, 196). 55 Greinarnar 2-17-7 og 8 mynda raunar eina heild sem er þannig: [2-17-7] „De [superintendenterne] skulle legge Vind paa, at alle Præsterne retsindeligen og eendrægteligen lære Christi hellige Evangelium, og andet der bor at folge med, og at Præsterne med deris Hussinde fore et skikkeligt Levnet, saa som saadanne Christi Tienere vel anstaar." [2-17-8] „Men hvilke, som derimod giore, og ikke tage Vare paa deris Embede, eller leve Uskikkeligen, dennem skulle de give Paamindelse og Advarsel, og straffe dem, saa at de enten bedre sig, eller lade dem for Kongens Stigtsbefalningsmand og sig i Provstemodet indkomme, og sette dennem af deris Embede.“ Kong Christian den femtis Danske Lov. 56 Kristine Garde, To laresager, bls. 32-33. 57 í kærunni fólst að Arboe Rasmussen hefði brotið gegn kenningunni um að Kristur væri sonur Guðs, fortilveru hans, endurlausnarverk, dauða og upprisu. Þá hefði hann tjáð sig 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.