Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 115
af kristendommen, naar dogmerne falder bort?“. Sá fyrirlestur var fluttur í Folkets hus í Bergen í sama mánuði og stúdentafélagsfyrirlestur Rasmussens sem hleypti málinu gegn honum af stað.81 Þess skal loks getið að hæstiréttur Norður-Dakótaríkis í Bandaríkjunum felldi í lok árs 1914 dóm í máli sem risið hafði vegna klofnings í kirkju- félagi Vestur-íslendinga. Nánar til tekið snerist málið um hvort minni- hluta Þingvallasafnaðar í Görðum bæri að taka við eignum safnaðarins eða hvort meirihlutinn sem sagt hafði sig úr kirkjufélaginu gæti gert tilkall til þeirra. Röksemdafærslan fyrir dóminum snerist um hvort meirihlutinn hefði fyrirgert eignatilkalli sínu með því að snúa baki við viðtekinni innblástur- skenningu kirkjufélagsins, sem og hvaða skilning söfnuðurinn sjálfur hefði aðhyllst í þessu efni fyrir klofninginn. Frá 1909 hafði meirihluti kirkju- félagsins gerst hallur undir bókstaflegan innblástur Ritningarinnar er tryggði villuleysi hennar82 I raun snerist deilan þó um hvort frjálslynda guðfræðin gæti talist jafnrétthá játningartrúrri guðfræði en það sjónarmið hafði orðið undir á kirkjuþingi í Winnipeg í júní 1909. Meirihluti Þingvallasafnaðar taldi sig aftur á móti ekki hafa undirgengist þann biblíuskilning er varð ofan á á þinginu og að hann hafi raunar verið óþekktur meðal Islendinga fram til þessa.83 Aftur á móti aðhylltist meirihlutinn þá afstöðu að Biblían væri „nœgilega innblásin í sáluhjálparefnum til þess að vera mönnum þar fullgild og ábyggileg leiðbeining [leturbr. Fr. J. Bergm.].84 Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að meirihlutinn hefði verið í fullum rétti að segja sig úr kirkjufélaginu, söfnuðurinn hefði verið óbundinn af trú á bókstaflegan innblástur, sem og að slíkur skilningur hefði ekki verið upphafleg kenning kirkjufélagsins. Mál þetta er efnislega ekki sambærilegt við mál Arboes Rasmussen en sýnir að víða kom til dómsmála eða deilna sem settar voru niður með öðrum formlegum hætti um þessar mundir þar sem beitt var guðfræði- iegri röksemdafærslu. Rasmussen- og Konow-málin snerust beinlínis um réttarstöðu frjálslyndrar guðfræði og þeirra nýju túlkana á kenningum evangelísk-lúthersku kirkjunnar sem hún boðaði. I Þingvallasafnaðarmálinu 81 N. P. Arboe Rasmussen, „Dogmekirken“. 82 Friðrik J. Bergmann, Trú og þekking. Gömul og ný guðfrœði. Deilan um Biblíuna og málaferlin, sem út afhenni risu með Vestur-íslendingum, Reykjavík: Prentsmiðjan Rún, 1916, bls. 255-261. 83 Valdemar J. Eylands, íslenzk kristni í Vesturheimi, Reykjavík: Þjóðkirkja íslands, 1977, bls. 103-113. 84 FriðrikJ. Bergmann, Trú ogþekking, bls. 261. 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.