Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 7

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 7
6 ef við viljum forðast að tjóðra ekki-fyrirbærið við akademíuna, hefur víða haft mikil áhrif á rannsóknir, aktívisma og hugmyndir fólks um kyn og kynverund. Á Íslandi voru hinsegin fræði kynnt til sögunnar í akademísku samhengi laust fyrir síðustu aldamót þegar fyrrnefndar greinar Geirs og Dagnýjar birtust á prenti. Í þeim, og fleiri greinum sem höfundarnir sendu frá sér í kjölfarið, er fjallað um ýmsar helstu kenningar hinsegin fræða, þær settar í samhengi við íslenskar bókmenntir og bókmenntaumræðu og gerðar mikilvægar atlögur að því að ræða og greina hinsegin bókmenntir á Íslandi. Dagný og Geir rekja þræði aftur til miðalda en staldra þó fyrst og fremst við síðari hluta tuttugustu aldar, hómófóbísk skrif eftir gagnkyn- hneigða karlmenn jafnt sem merkar skáldsögur um hinsegin ástir og tilveru eftir höfunda á borð við Kristínu Ómarsdóttur, vigdísi Grímsdóttur og Guðberg Bergsson.11 Um svipað leyti sendi Ármann Jakobsson enn fremur frá sér grein um hinsegin lestur á Njálu og því er ljóst að árdagar hinseg- in fræða á Íslandi voru samtvinnaðir bókmenntarannsóknum.12 Skömmu síðar voru hinsegin fræði tekin inn í kennslu í kynjafræði í Háskóla Íslands og áhugaverð skrif hafa litið dagsins ljós í félags- og menntavísindum á undanförnum áratug. Á sama tíma hefur ekki mikið farið fyrir hinseg- in fræðum innan hugvísinda á Íslandi en ýmis verkefni eru nýbirt eða í vinnslu og vonir standa til að framundan séu spennandi tímar í hinsegin hugvísindarannsóknum.13 11 Sjá einnig t.d. Geir Svansson, „Kynin tvö / Kynstrin öll: Um kynusla, kyn- gervisútlaga og efni(s)legar eftirmyndir“, Flögð og fögur skinn, ritstj. Jón Proppé, Reykjavík: Íslenska menningarsamsteypan, 1998, bls. 124–140; Dagný Kristjáns- dóttir, „Hinsegin raddir: Um sannar og lognar lesbíur í bókmenntum og listum“, Skírnir haust 2003, bls. 451–481; og „Tómið og tilveran: Um skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur“, Ritið 3/2006, bls. 81–99. 12 Ármann Jakobsson, „Ekki kosta munur: Kynjasaga frá 13. öld“, Skírnir vor 2000, bls. 21–48. 13 Í grein Hafdísar Erlu Hafsteinsdóttur má sjá yfirlit yfir helstu rannsóknir á hinsegin sögu, menningu og samfélagi á Íslandi. Sjá „Forsenda fyrir betra lífi“?, bls. 45–51. Auk þeirra heimilda má geta nýútkomins greinasafns um hinsegin sögu og sagn- fræði á Íslandi, Svo veistu að þú varst ekki hér, sem grein Hafdísar birtist einmitt í. Rétt er að taka fram að sökum þess hve merking orðsins hinsegin er fljótandi er hægt að líta svo á að það geti bæði vísað til aðferðafræði og viðfangsefnis – rann- sókn á „hinsegin viðfangsefni“, til dæmis samkynhneigð, styðst ekki endilega við hinsegin fræðilega nálgun og eins má beita hinsegin nálgun á viðfangsefni sem tengist ekki hinsegin fólki, kyni eða kynverund. Dæmi um hið síðarnefnda er nýleg grein Guðrúnar Elsu Bragadóttur þar sem hún notar kenningar hinsegin fræða til að ræða þá möguleika sem í boði eru varðandi loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar. Sú grein snertir ekki á kyni eða kynverund heldur styðst við hinsegin fræðileg skrif ÁSTA KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR OG RANNvEIG SvERRISDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.