Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 84

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 84
83 um.13 Þegar kom fram á sjötta áratuginn jókst umræða um samkynhneigð á Íslandi í fjölmiðlum en hún varð jafnframt harðari og óvægnari.14 Ljóst má því vera að sú ákvörðun að skrifa bók um samkynja langanir um miðja síðustu öld gat verið afdrifarík fyrir höfundinn. Leiðin sem Elías valdi, eins og svo margir aðrir rithöfundar um allan heim, var að tala undir rós svo skilaboðin næðu fyrst og fremst til þeirra sem vildu heyra og skilja en síður til annarra. Í bréfi sem Elías skrifaði útgefanda sínum, Ragnari í Smára, ári eftir að Man eg þig löngum kom út segist hann meðal annars vera viss um að hún muni „einhvern tíma verða talin merkilegri bók en hún er talin nú. Fólk mun lesa hana út frá öðrum sjónarmiðum en hingað til.“15 Eins og Jón Karl Helgason hefur bent á er ekki úr vegi að líta svo á að með þessum orðum hafi Elías horft fram til þess tíma þegar hægt yrði að tala opinberlega um samkynja ástir og leysa úr rósamálinu í Man eg þig löngum16 – og þótt hann þyrfti að bíða í rúma hálfa öld lifði hann sem betur fer að sjá þá umfjöllun hefjast. Hinsegin gjörningar Í fyrrgreindum viðtölum sagði Elías Mar frá því að upphaflega hefði Man eg þig löngum átt að koma út í tveimur bindum en hann hefði verið orðinn þreyttur á efninu og því aldrei skrifað síðari bókina. Í henni átti Halldór að verða skáld og koma aftur til Reykjavíkur, segir Elías við Kolbrúnu.17 við Hjálmar segir hann enn fremur að Halldór hafi átt að koma út úr skápnum og taka upp skáldanafnið Ómar – nafn vinar síns – og þannig hafi 13 Erfitt er að fullyrða um hversu víðtæk vitneskja Íslendinga um samkynhneigð var á þessum tíma þar sem efnið hefur lítið verið rannsakað enn sem komið er. Hins vegar er ljóst að nær aldrei var skrifað um samkynhneigð í íslensku samhengi (þ.e. samkynhneigð á Íslandi) í íslenskum prentmiðlum fyrir 1950 og almenn opinber umræða um málefnið var afar sjaldséð. Sjá Ásta Kristín Benediktsdóttir, „„Sjoppa ein við Laugaveginn [...] hefur fengið orð á sig sem stefnumótsstaður kynvillinga: Orðræða um illa kynvillinga og listamenn á sjötta áratug 20. aldar“, Svo veistu að þú varst ekki hér, bls. 147–84. Um samkynhneigð fyrr á 20. öld, sjá Þorvaldur Krist- insson, „Glæpurinn gegn náttúrlegu eðli: Réttvísin gegn Guðmundi Sigurjónssyni 1924“, Svo veistu að þú varst ekki hér, bls. 107–46. 14 Ásta Kristín Benediktsdóttir, „Sjoppa ein við Laugaveginn“. 15 Þorsteinn Antonsson, Þórðargleði: Þættir úr höfundarsögu Elíasar Mar, Reykjavík: Sagnasmiðjan, 2011, bls. 98. 16 Jón Karl Helgason, „Maður dagsins, seint og um síðir“, Hugrás: Vefrit Hugvís­ indasviðs Háskóla Íslands, 16. nóvember 2012, sótt 24. mars 2017 af http://hugras. is/2012/11/madur-dagsins-seint-og-um-sidir/. 17 Kolbrún Bergþórsdóttir, „Er ekki færibandahöfundur“, bls. 24. KYN(NGI)MÁTTUR SKÁLDSKAPARINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.