Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 130
129 tala persónur gjarnan um ástina sjálfa og allt það jákvæða sem henni fylgir. Róbert segir til dæmis að ástin sé „kjarnorka hugans, drifkraftur líkamans og það dásamlegasta í heiminum“ (59). Það sem gæti orkað óþægilega er líka einatt fellt inn í fagran búning með hjálp orðræðu ástarinnar; til dæmis kallar Lenni leyndarmálið sem hann upplýsir Rósu um „fallegt ævintýri“ (194). Raunar eru orð eins og ævintýri, draumar og töfrar gjarnan nefnd í sömu andrá og orðið ást en stöðug endurtekning þeirra virkjar ástar– skemu lesenda og leiðir þankagang þeirra sérstaklega að ástinni og fegurð hennar30 en slík stýring skáldverks er gott dæmi um hvernig reynt er að beita fagurfræðilegri blekkingu.31 Það hefur einnig áhrif að persónur verksins ræða óspart um ástarsam- bönd sín á milli. Rósa spyr til dæmis bæði Róbert og Helenu út í samband foreldra sinna og þeirra eigið samband,32 hún og Lúna, vinkona henn- ar, ræða ást sína á tveimur bræðrum33 og Lenni útskýrir ást sína á Rósu Cordovu fyrir Rósu dóttur sinni.34 Ástin skín líka af lýsingum persóna hver á annarri en lýsingarnar eiga það sameiginlegt að vera ofboðslega jákvæðar og fallegar og tengjast einatt ástinni og/eða ævintýri á einn eða annan hátt. Rósa er til dæmis sögð vera „barn kærleikans“ (8) og nafn hennar sagt „litað ástinni“ (8), það sé „einsog blóm ástarinnar, ástin sjálf, blóðið og allir mögnuðustu töfrarnir“ (9) (leturbr. mín). Lenni kallar Rósu Cordovu bæði draumaprinsessuna og álfadrottninguna. 35 Lýsingin á því þegar Lenni hittir Magdalenu í fyrsta sinn, en hún vinnur í bakaríi, er heillandi: er í brennidepli sbr. kaflana: Það er oftast gott að elska, Að elska og svíkja og Að sakna og elska. 30 Sem dæmi um slíkt má nefna fyrstu lýsinguna á Rósu Cordovu í köflunum Töfra- mynd og Draumaborgin. Sjá vigdís Grímsdóttir, Frá ljósi til ljóss, bls. 10–13. 31 vert er að nefna að afar algengt er að menn tengi saman ástarsögu og ævintýri enda eiga greinarnar ýmsa þætti sameiginlega, svo sem hindranir sem aðalpersóna/ persónur þurfa að yfirstíga, farsæl sögulok og fremur óraunsæja frásagnarfléttu. Greinarnar skarast einnig að því leyti að í umfjöllun um ást og ástarsambönd má oft greina tungutak ættað úr heimi ævintýranna; t.d. ræða menn gjarnan um ást­ arævintýri, segja að einhver hafi töfrað þá upp úr skónum þegar þeir lýsa ást sinni á annarri manneskju og tala um að elskendur lifi hamingjusamir til æviloka. 32 Sjá vigdís Grímsdóttir, Frá ljósi til ljóss, bls. 20–24. 33 Sjá sama rit, bls. 47–48. 34 Sjá sama rit, bls. 27–31. 35 Sjá sama rit, bls. 10–11. „EINS OG ÆvINTÝRI“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.