Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 178

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 178
177 Hinsegin umfjöllun hefur falið í sér ákveðna tilraunastarfsemi, að spíg- spora og húka uppi á sviði akademíunnar. Þetta þjónar að hluta til þeim tilgangi að minna fólk á að akademíska sviðið er til og að siðareglur þess og hefðir hafa viðhaldið ósýnilegu gagnkynhneigðu viðmiði sem smyglar sér inn í starfsstétt okkar, þekkingu okkar og þessa ritstjórnargrein. Það þýðir ekki að við fögnum eða höfnum hinu ósiðsamlega í sjálfu sér. Ósiðsemi getur verið leið til að færa reisn yfir hið auvirðilega. En hún er líka leið til að breyta almenningshópunum sem akademísk verk beinast að, halda dyr- unum opnum. Að okkar mati ætti spurningin um uppbyggingu menningar að vera grundvallarviðfangsefni hugvísindafólks. Að þessu leyti erum við ef til vill sammála þeim sem aðhyllast hefðbundinn hugsunarhátt og telja að hug- vísindin ættu ekki að takmarkast af nútímanum. Söguleg meðvitund og mótspyrna gegn nútíðarhyggju (e. presentism) geta verið ómissandi hluti af róttækri gagnrýninni menningu. En ólíkt sumum hefðbundnum nálg- unum neitar hinsegin umfjöllun að undirskipa menningarheima í mótun þeirri menningu sem vill svo til að er talin almenn. við viljum ekki stuðla að uppbyggingu menningar almennt heldur að uppbyggingu menningar sem er óhjákvæmilega umdeild vegna jaðarsögu sinnar, jafnvel þegar um er að ræða höfunda og viðfangsefni sem njóta mestu mögulegu vegsemdar innan hefðarveldisins. Margir sem gagnrýna hinsegin fræði vilja afskrifa þau sem sértæk, sem sýkingu almennrar menningar af völdum þröngra hagsmuna. En samband hins almenna og hins sértæka er einmitt það sem er í húfi. Hinsegin umfjöllun sýnir fram á það að margt sem er talið til almennrar menningar er gegnsýrt af gagnkynhneigðarhyggju. Á hinn bóg- inn hafa mörg hinsegintengd málefni miklu almennari skírskotun en fólk er yfirleitt hvatt til að gera sér í hugarlund. Þetta á ekki einungis við um almennar hugmyndir um sjálfsverund — svo sem dulvitund, úrkast, líkömnun, þekkingu og gjörningshátt — og ekki aðeins þá virtu höfunda sem hafa verið hinsagðir á svo frábæran hátt, held- ur einnig um fjölda sértækra bókmenntalegra málefna. Hinsegin umfjöll- un hefur getið af sér djúpar og margslungnar greiningar á þessum sviðum: viðtökumenningu, sambandi hins opinskáa (e. explicit) og hins undirskilda (e. implicit), eða hins viðurkennda og þess sem er afneitað; notkun og mis- notkun ævisagna; afleiðingum söguloka og ánægjunni sem fylgir óstýrilát- um aukasöguþráðum; hversdagslegum orðatiltækjum og einkaþekkingu; tjáningu baráttuaðferða; slúðri; úrfellingu og skrauthvörfum; bröndurum; HvAð KENNA HINSEGIN FRÆðI OKKUR UM X?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.