Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 125
124 Tvær konur mótmæltu þessari skoðun með því að lýsa yfir að sagan minnti þær frekar á fallegt ævintýri og endurtóku að þær hefðu hrifist með þó þær upplifðu ekki endilega sömu tilfinningar og líðan og persónur. Hin skýrði þá mál sitt betur og sagði að það sem sér fyndist óraunverulegast við sam- skipti persónanna væri að það vantaði allt sem „gerist í öllum samskiptum, það er einhvern tímann reiði og það er einhvern tímann vonbrigði.“ Og hamraði á óraunveruleika persóna með því að útskýra mál sitt enn frekar: Það er bara svolítið með allar persónurnar í bókinni að mér finnst þær svo hátt upp í skýjunum að mér finnst þær ekki af holdi og blóði. Já ég var alltaf að bíða eftir því að það kæmi einhver leiðrétt- ing á þessu. Mér finnst þetta ekki vera fólk … Hinar viðurkenndu þá að sagan væri ekki raunsæisleg en töldu hana engu að síður vera ævintýralega og heillandi. Þegar viðtalið var um það bil hálfnað voru konurnar spurðar hvort þær hefðu vorkennt aðalpersónu sögunnar, Rósu dóttur Lenna. Konurnar voru á báðum áttum. Ein sagði að hún hefði ekki vorkennt henni sérstaklega því henni fannst Rósa vera svo „sterkur karakter“. Önnur tók í svipaðan streng, hún vorkenndi ekki Rósu því henni fannst hún alltaf hafa verið svo ánægð; en í lok bókar hefði hún reyndar vorkennt henni að hafa verið með föður sínum. Sú þriðja sagði að sér hefði fundist sorglegt að Rósa skyldi hafa misst móður sína en hún bætti við: „en svo finnst mér þetta allt saman voða loftkennt þannig að ég tengist þessum persónum ekki, finn ekki til með þeim.“ Greinilegt var að hún hafði ekki sérstaka samlíðan með pers- ónum, samanber þessi orð hennar: Ég bara tengist þeim ekki eins og þú veist þegar maður les bækur og maður finnur til með fólki og því sem það er að ganga í gegnum. Og sumir verða brjálaðir út í þá, helvítis karlinn og eitthvað svona og þið vitið. En þessi bók vekur ekki þannig tilfinningar hjá mér. Sú fjórða sagði að hún vorkenndi ekki Rósu og taldi ástæðuna vera hvernig frásögnin væri því hún áttaði sig vel á að Rósa gengi í gegnum hræðilega hluti og hún fyndi stundum til með henni eins og þegar Eva föðursystir hennar framdi sjálfsmorð. En sama kona sagði svo stuttu síðar: „En bara sjálfur karakterinn, þetta er ekki karakter sem maður les bókina og er allan tímann vorkennandi henni, maður er bara að heillast“. GuðRún stEinÞóRsdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.