Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 75

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 75
74 átta karlveldisins við sterkar konur“128 en sterkum konum, líkt og veikgeðja karlmönnum, er í sögunum oft brigslað um ónáttúru og ergi.129 Tilvísanir til ergi koma einnig fyrir í móðgunarskyni, eins og þegar Skarphéðinn bregður Flosa um að vera brúður Svínafellsáss, sem geri hann að konu „hverja hina níundu nótt“.130 Helga Kress hefur einnig skrifað um völvurn- ar, sem karlmönnum stóð ógn af, sem og um kvenhatrið sem víða má sjá í fornbókmenntum, sérstaklega í persónulýsingum kvenna sem hegðuðu sér ekki eins og til var ætlast og létu ekki kúga sig til hlýðni.131 Í íslenskum forn- aldar- og riddarasögum má merkja að menn hafa ímyndað sér ýmiss konar umbreytingar og þar bregður fyrir undarlegum kvenpersónum. Sem dæmi má nefna hina frönsku drottningu Sedentíönu, sem sagt er frá í Sigurðar sögu þögla, sem hefir „með háðung hafnað og með dáruskap í brott rekið“ marga biðla sína.132 Þá hafði hún „látið gera sér leynilegt herbergi“ og „grasagarð með ilmandi grösum og aldintrjám,“ þar sem hún dvelur með öllum sínum „meyjarskara“ en engir aðrir fá þangað að koma „án hennar vilja“.133 Til að fá Sedentíönu til að þýðast karlmann þarf ekkert minna en mikinn galdur og segir sagan frá þeim kynjum öllum í smáatriðum. Þá má einnig minna á frásagnir af íslenskum konum á borð við Látra-Björgu, sem þótti „sýna mikla víkingslund í sæferðum“134 og vakti „á sér athygli fyrir óvenju eldlegar gáfur og stórbrotna skapsmuni“.135 Gísli Konráðsson segir hana „hafa verið kvenna „ferlegust ásýndum““ og getur þess jafnframt að heldur hafi verið „ókvenlegt atferli hennar í mörgu“.136 Fleiri slík dæmi 128 Helga Kress, Máttugar meyjar, Reykjavík: Háskóli Íslands, Háskólaútgáfan, 1993, bls. 12. 129 Sjá t.d. Dagný Kristjánsdóttir, „Hinsegin raddir“, kaflinn „Kartnaglablús“ á bls. 458–460. 130 Njáls saga, 123. kafli. 131 Helga Kress, Máttugar meyjar; ýmsar greinar í Fyrir dyrum fóstru. Greinar um konur og kynferði í íslenskum bókmenntum, Reykjavík: Háskóli Íslands, Rannsóknarstofa í kvennafræðum, 1996, og „Óþarfar unnustur: Um samband fjölkynngi, kvennafars og karlmennsku í Íslendingasögum“, Óþarfar unnustur og aðrar greinar um íslenskar bókmenntir, Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, 2009, bls. 3–29. 132 Sigurðar saga þögla, Riddarasögur III, Bjarni vilhjálmsson bjó til prentunar, Reykja- vík: Íslendingasagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan, 1949–1951, bls. 95–267, hér bls. 125. 133 Sama heimild, bls. 186–187. 134 Tómas Guðmundsson, „Ættstór kona velur sér vergang“, Konur og kraftaskáld. Íslenskir örlagaþættir, Reykjavík: Forni, 1964, bls. 13–33, hér bls. 17. 135 Sama heimild, bls. 19. 136 Sama heimild, bls. 19–20. soffía auðuR BiRGisdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.