Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 17
16 hvernig Butler beitir sálgreiningu í verkum sínum, auk þess sem gagn- rýni og umræðu um verk hennar meðal fræðafólks af sviði sálgreiningar eru gerð skil, en Tim Dean, Patricia Gherovici og Shanna Carlson fara þar fremst í flokki. Greina má í aðferð Butler og viðbrögðum við skrifum hennar nokkrar ólíkar nálgunarleiðir á sálgreiningu og hinsegin fræði. Butler rýnir í kenningar sálgreiningarinnar og endurskoðar þær svo þær falli betur að hinsegin nálgun. Dean er meðal þeirra sem lesa sálgrein- ingu sem hinsegin kenningu; hann dregur fram hinsegin þræði sem hann telur að séu þegar til staðar þegar vel er að gáð. Gherovici er svo dæmi um fræðikonu sem beitir klínískri nálgun; hún byggir á reynslu sinni af því að vinna með skjólstæðingum sem eru trans, ræðir þá þekkingu sem þeir hafa fært henni og leggur til að hugmyndir sálgreiningarinnar um kynvitund verði þróaðar áfram í ljósi þessarar þekkingar.6 Gagnrýnin sem fjallað verður um er gjarnan sett fram af höfundum sem nálgast sálgreiningu á hátt sem er afar ólíkur aðferðum Butler, en hún gengur út frá því að sálgreining sé í grunninn orðræða sem miði að því að viðhalda ríkjandi (gagnkynhneigðum) samfélagsviðmiðum.7 Hér verður því alls ekki neitað að sálgreining hafi farið, og fari því miður enn, oft fram með (heteró)normatífum hætti og hún lesin og túlkuð á vegu sem festir í sessi gagnkynhneigð viðmið. Hins vegar er meginforsenda þessarar grein- ar sú að þess háttar notkun á sálgreiningu sé ekki aðeins illa ígrunduð, heldur byggi gjarnan á túlkun sem lítur framhjá mikilvægum forsendum sálgreiningar og stríðir jafnvel hreinlega gegn inntaki textanna sem hún byggir á.8 finna „náttúrulegri“ eða „upprunalegri“ kvenleika utan ríkjandi táknkerfis og því sé löngu orðið tímabært að „endurhugsa möguleika til viðnáms þegar kemur að kynverund og kynvitund innan forsendna sjálfs valdsins.“ (bls. 42) Hún hefst handa við það verkefni í þriðja hluta bókarinnar, „Niðurrífandi líkamsgjörðir“. Annar hluti, „Bann, sálgreining og vefur gagnkynhneigðarinnar“, er sá sem snýr fyrst og fremst að sálgreiningu. 6 Samtökin ’78 skilgreina trans sem „regnhlífarheiti yfir fólk sem fer út fyrir það sem er talið hefðbundið kyn, þar undir eru trans karlar [þ.e. karlar sem var úthlutað kvenkyni við fæðingu] og trans konur [þ.e. konur sem var úthlutað karlkyni við fæðingu], fólk sem fer í aðgerðir, fólk sem vill ekki aðgerðir, fólk sem vill hvorki skilgreina sig sem konu né karl, eða vill blöndu af báðu.“ Sjá bækling Samtakanna ’78, „Hvað er Hinsegin“, Reykjavík: Samtökin ’78 og Reykjavíkurborg, 2015. Sótt 27. ágúst af https://www.samtokin78.isfraedsluefni. 7 Judith Butler, Bodies That Matter: On the Discursive Limits of Sex, New York & London, 1993, bls. 22. 8 Greinarhöfundur mun því ekki eyða tíma lesenda í umfjöllun um verk fræðafólks og sálgreinenda sem eru fordómafullir í garð ólíkra hópa hinsegin fólks. Nálgast GuðRún Elsa BRaGadóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.