Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 15

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 15
14 aukaatriði að það væri tjáð að fullu og að ytra byrði líkamans samræmdist kynvitund (e. gender identity) þeirra. Það að fólk telji að kynið sé hluti af sannleika þess og innsta sjálfi er hins vegar í andstöðu við hugmyndir um flæði kyns og að það sé breytingum undirorpið. Greinin sem hér fer á eftir sprettur út frá þeirri hugsun að skrif á sviði hinsegin fræða hljóti að virða bæði sjónarmiðin, því að öðrum kosti mistakist þeim að skýra veruleikann og hætti jafnvel á að skipta einu skaðlegu normi út fyrir annað. Þeir sem voru samankomnir í Norræna húsinu eftir Feikaðar fullnæg­ ingar voru í mörgum tilvikum vel að sér í hinsegin fræðum og tjáðu sig um mikilvægi þess að afbyggja kynið og sýna fram á að það sé blekking. Einn fyrsti fræðimaðurinn til að vekja athygli á hugmyndum sem þess- um var bandaríski heimspekingurinn Judith Butler, en rit hennar Kynusli (Gender Trouble, 1990) er jafnan talið hafa markað straumhvörf og hún sjálf álitin ein af forgöngumanneskjum hinsegin fræða. Í Kynusla grefur Butler undan þeirri hugmynd að nokkurt náttúrulegt samband sé milli þess sem venja hefur skapast fyrir að aðgreina sem kyn (e. sex) og kyngervi (e. gen­ der). Hún heldur því einnig fram að snúa megi á haus orsakasamheng- inu sem almennt er gert ráð fyrir að sé þar á milli (s.s. að kyngervi leiði af kyni), og skoða megi kyngervi sem „röklega/menningarlega aðferð til þess að framleiða ,kynjað eðli‘ eða ,náttúrulegt kyn‘ og gefa því stöðu þess sem kemur á undan orðræðu.“1 verkið er rammpólitískt, en með því að afbyggja kynjatvíhyggju, sýna fram á að kyn sé „gjörningur“ (en þar byggir hún á „talathafnarkenningu“ J. L. Austins og túlkun Jacques Derrida á henni2) og hvetja til svokallaðs „kyngervisusla“ var markmið Butler að 1 „[…] the discursive/cultural means by which ,sexed nature‘ or ,natural sex‘ is produced and established as ,prediscursive‘.“ Judith Butler, Gender Trouble: Fem­ inism and the Subversion of Identity, New York & London: Routledge, 2007, bls. 10. Butler þróar þessar hugmyndir áfram í Efni(s)legum líkömum (Bodies That Matter, 1993) þar sem hún hafnar muninum sem er gerður á kyni og kyngervi, og greinir hið fyrrnefnda einnig sem menningarlegan tilbúning. Hin afbragðsgóða þýðing á titli þeirrar bókar nær að fanga orðaleikinn og er fengin frá Geir Svanssyni, sem skýrir hana á eftirfarandi hátt: „Í bókinni skoðar hún hvaða líkamar eru mikilvægir í ráðandi orðræðu en líka hvernig og hvaða líkamar eru úr efni eða efnisgerðir; s.s. efnilegir líkamar (sem skipta máli) og líkamar úr efni (efnislegir): Efni(s)legir líkamar. – Þeir líkamar sem efnisgera eða eru holdtaka norms fyrirskipaðrar gagn- kynhneigðar eru þeir líkamar sem skipta máli.“ Sjá Geir Svanson, „Ósegjanleg ást. Hinsegin sögur og hinsegin fræði í íslensku samhengi“, Skírnir haust 1998, bls. 476–512, hér bls. 485, nmgr. 24. 2 Geir Svansson, „Kynin tvö/Kynstrin öll: Um kynusla, kyngervisútlaga og efni(s) legar eftirmyndir“, Flögð og fögur skinn, ritstj. Jón Proppé, o.fl., Reykjavík: Íslenska menningarsamsteypan art.is, 1998, bls. 124–140, hér bls. 138–139. GuðRún Elsa BRaGadóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.