Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 5

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 5
4 ÁSTA KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR OG RANNvEIG SvERRISDÓTTIR byggja á – felur í sér andstæðu sína og allt það sem það er ekki; hinsegin er það sem er ekki talið venjulegt, eðlilegt eða hefðbundið, sér í lagi hvað varðar kyn og kynverund, í því samhengi sem um er að ræða hverju sinni.3 Þannig er hinsegin greinandi hugtak, eins og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir rekur í nýlegri grein um hinsegin sagnfræði, því það beinir sjónum að sam- félagi og menningu, valdaformgerðum og normum – því sem gerir það að verkum að sumt er talið venjulegt og annað afbrigðilegt.4 Hinsegin er hins vegar líka notað sem sjálfsmyndarhugtak, oft sem yfirhugtak eða regnhlíf yfir ýmsa hópa fólks, svo sem tvíkynhneigða, lesbíur, trans fólk, homma, pankynhneigða, intersex fólk og svo framvegis. Slíkri notkun hafna Berlant og Warner, enda var hin róttæka notkun á hugtakinu frá upphafi beinlínis andsvar við sjálfsmyndarpólitík; því fylgdi krafa um að horft yrði gagn- rýnum augum á norm og valdaafstöður í tengslum við til dæmis kynlíf og kynhlutverk án þess að afmarka hagsmuni baráttunnar við sjálfsmyndir og hópa á borð við homma eða lesbíur.5 Notkun hinsegin sem sjálfsmyndar- og regnhlífarhugtaks er engu að síður víða algeng, til dæmis á Íslandi, sem gerir að verkum að oft er erfitt að greina hvað nákvæmlega er átt við þegar talað er um að eitthvað eða einhver sé hinsegin.6 Hinsegin fræði eru upp runnin í Bandaríkjunum og náðu fyrst útbreiðslu í hinum enskumælandi heimi. Í akademísku samhengi eru þau nátengd femínisma og kynjafræðum, eftirlendufræðum, fötlunarfræðum og fleiri sviðum sem rannsaka jaðarsetningu, valdatengsl og málefni minnihluta- hópa. Þau eru hvort tveggja í senn skilgetið afkvæmi homma- og lesbíu- rannsókna (e. gay and lesbian studies) og gagnrýni á þær en þær síðarnefndu 3 Fræg er skilgreining Davids M. Halperin: „Queer is by definition whatever is at odds with the normal, the legitimate, the dominant. There is nothing in particular to which it necessarily refers. It is an identity without an essence.“ Sjá David M. Halperin, Saint Foucault: Towards a Gay Hagiography, New York og Oxford: Oxford University Press, 1995, bls. 62. 4 Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, „Forsenda fyrir betra lífi“? Tilraun til skilgreiningar á hinsegin sögu“, Svo veistu að þú varst ekki hér: Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, ritstj. Íris Ellenberger, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Haf- steinsdóttir, Reykjavík: Sögufélag, 2017, bls. 21–58, hér bls. 31–34. Á íslensku hefur hinsegin fest í sessi sem þýðing á queer en eins og Hafdís bendir á (bls. 31, nmgr. 26) er ekki sjálfgefið að hægt sé að leggja hugtökin fullkomlega að jöfnu, m.a. sökum þess að hinsegin er í almennari notkun á Íslandi en queer er víðast hvar. 5 Sjá Lauren Berlant og Michael Warner, „Hvað kenna hinsegin fræði okkur um X?“, bls. 171. 6 Ágætt yfirlit yfir notkun og skilgreiningar á hugtakinu queer má t.d. sjá í Nikki Sullivan, A Critical Introduction to Queer Theory, Edinborg: Edinburgh University Press, 2003, bls. 37–56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.