Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 119
118 ýmis sameinkenni eða svipaða reynslu sem setji mark sitt á skilning þeirra eru þeir frábrugðnir hver öðrum og vinna úr reynslu og þekkingu á ólíkan veg.3 Þess vegna er einnig misjafnt hve viljugir þeir eru að leyfa sjálfum sér að blekkjast, lifa sig inn í heim skáldskaparins og finna til allskonar kennda jafnt jákvæðra sem neikvæðra. Í þessari grein verður sagt frá viðbrögðum ólíkra lesenda við skáldsög- unni Frá ljósi til ljóss (2001) eftir vigdísi Grímsdóttur. Teflt verður saman eigindlegum rannsóknum og „hefðbundnum“ aðferðum bókmenntafræði en auk þess verður vísað í bókadóma um verkið til að kanna viðtökur þess enn frekar.4 Í upphafi verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum eigind- legrar rannsóknar þar sem markmiðið var að kanna viðtökur sögunnar og þá einkum tilfinningaviðbrögð þátttakenda og samlíðan. Í rannsókninni var tekið hópviðtal við þátttakendur þar sem þeir komu saman og ræddu upplifun sína af bókinni. Meðal þess sem kom í ljós var að sumum fannst sagan vera falleg ástarsaga og tengdu hana við ævintýri en aðrir töldu hana vera hryllingssögu. Gerð verður tilraun til að útskýra þessi ólíku viðbrögð með hliðsjón af hugrænum fræðum. Þá mun ég setja fram eigin túlkun og greiningu á ákveðnum atriðum sögunnar. Áður en helstu niðurstöður eig- indlegu rannsóknarinnar verða reifaðar er rétt að gera rannsókninni sjálfri skil í stuttu máli. Rannsóknin Eigindlega rannsóknin sem hér segir frá fólst í því að kanna viðbrögð les- enda við skáldskap en tekið var hópviðtal við fjórar konur á aldrinum 28 kannanir á tilfinningaviðbrögðum við lestur frásagna“, Ritið 3/2015, bls. 83–111, hér bls. 85; Lois Tyson, Critical Theory Today: A User­Friendly Guide, New York: Routledge, 2006, bls. 173–186. 3 Sjá Rauven Tsur, „Horror jokes, black humor and cognitive poetics“, Humor 2/1989, bls. 243–256, hér bls. 243. 4 Hérlendis hafa empírískar rannsóknir á viðbrögðum almennra lesenda við skáld- skap verið af skornum skammti en greinarhöfundur hefur gert allmargar af því tagi síðustu ár. Auk hennar hafa Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Sigrún Margrét Guðmundsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir unnið að slíkum rannsóknum; þær tvær fyrrnefndu ásamt greinarhöfundi í verkefninu Samlíðan: mál, bókmenntir, samfélag sem RANNÍS styrkir. Um fyrstu eigindlegu rannsóknirnar má fræðast í eftirfarandi greinum: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „„Ég get ekkert sagt“: skáld- skapur og hrun“, Hug⁄raun: Nútímabókmenntir og hugræn fræði, Reykjavík: Háskóla- útgáfan, 2015, bls. 143–158, hér bls. 154; Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, „„mér fanst ég finna til““, bls. 90–110. GuðRún stEinÞóRsdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.