Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 107
106 um myndlist í samfélaginu. Það kom fljótt í ljós að ekki var skortur á lista- fólki og galleríið er nú bókað til ársins 2019. Frá opnun hafa verið haldnar níu sýningar og stendur hver sýning í tvo mánuði. Spyrja má hvers vegna hinsegin list og listamenn þurfi sérstakt gallerí. Á ekki hinsegin listafólk jafnmikla möguleika á að sýna verk sín og gagn- kynhneigðir þegar litið er til listarinnar burtséð frá umfjöllunarefninu og kynhneigð? Skiptir þá nokkru máli hvort listafólk er hinsegin, gagnkyn- hneigt, femínistar eða eitthvað annað? Er það ekki bara listin sem skiptir máli? Því er til að svara að dæmin sýna að gagnkynhneigðar staðalímyndir eru ráðandi í myndlist, dægurlagatextum, bókmenntum, auglýsingum og daglegri umræðu svo fátt eitt sé nefnt. Þar eru iðulega dregnar upp myndir af gagnkynhneigðu fólki sem félagslegum og menningarlegum fyrirmynd- um á kostnað fyrirmynda úr röðum hinsegin fólks. Á þessum forsendum er galleríinu ætlað að skerpa á sýnileika hinsegin myndlistarfólks og sýna eingöngu verk þeirra í anda þess að miðja þá jöðruðu og ósýnilegu.2 Að auki er starfsemi Gallerís 78 hluti af alþjóðlegri vakningu og vaxandi áhuga á hinsegin list og listamönnum sem sést t.d. glöggt á sýningunni Queer British Art 1861–1967 á Tate Britain í London, sem opin verður til 1. október 2017, fjöllistaverkefninu Queer / Art og Leslie-Lohman-safninu í New York. Frá stofnun hafa Samtökin ’78 átt samræður við allt samfélagið, sem hafa þó nær eingöngu lotið að beinni mannréttindabaráttu, auk þess að standa að innri samræðu um eðli og tilgang samtakanna. Á meðan hefur samfélagsleg samræða um myndlist hinsegin fólks staðið utangátta. Þess vegna eru Gallerí 78 og framlag Ritsins, sem birtir nú verk átta hinseg- in listamanna, mikilvæg skref í þá átt að ýta undir tilurð myndlistarlegra menningarverðmæta hinsegin fólks og gera þau sýnileg. viðfangsefni þeirra verka sem hér birtast eru margþætt og þau tala við áhorfendur á mörgum sviðum. Alda villiljós undirstrikar mikilvægi hinsegin baráttufólks með portretti af Uglu Stefaníu og Fox og Heiða Björg valladóttir birtir verk sem er hluti af gjörningi um samband mann- eskjunnar við sjálfa sig. verk Hrafnkels Sigurðssonar er einnig gjörningur sem framkvæmdur var í Galleríi 78 haustið 2016 og gefur til kynna snert- ingu og líkamlega nánd. Karla Dögg Karlsdóttir hefur vakið athygli fyrir 2 Sjá Jean Robertson og Craig McDaniel, Themes of Contemporary Art: Visual Art after 1980, New York og Oxford: Oxford University Press, 2017, bls. 203–204. Sjá einnig Michel Foucault, The Archaeology of Knowledge, ensk þýðing A. M. S. Smith, London: Routledge, 1997, bls. 6–7. MaGnús GEstsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.