Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 120
119 ára til 65 ára og þær beðnar um að ræða upplifun sína af lestri skáldsög- unnar Frá ljósi til ljóss eftir vigdísi Grímsdóttur.5 Konurnar þekktust ekki fyrir en eiga það sameiginlegt að lesa mikið sér til skemmtunar. Þótt hóp- urinn hafi verið fámennur var það frekar kostur en ókostur því konurnar höfðu fyrir vikið mikið rými til að tjá sig. Markmiðið með rannsókninni var fyrst og fremst að fá innsýn í hvernig lesendur bregðast tilfinningalega við heilli skáldsögu, hvernig þeir meta eigin tilfinningar, hvort þeir finni til samlíðunar og/eða hafi samúð eða samkennd með persónum og/eða aðstæðum.6 vert er að nefna að í eig- indlegum rannsóknum eru fáir þátttakendur og er tilgangurinn því ekki að alhæfa niðurstöður frá úrtaki yfir á þýði, eins og í megindlegum rann- sóknum, heldur að öðlast nákvæmari skilning á persónulegri reynslu fólks og læra af henni.7 Af þeim sökum liggur það í augum uppi að þátttakendur 5 Í hópviðtölum er eins og nafnið bendir til tekið viðtal við hóp af fólki – einatt fjóra til tólf – og það beðið um að ræða ákveðið viðfangsefni undir stjórn rannsakanda sem ákvarðar stefnu umræðnanna. Markmiðið með rýnihópum er meðal annars að skilja og öðlast innsýn í hvernig einstaklingar geta upplifað vissar aðstæður eða viðburði, hvað sé líkt með reynslu þeirra og hvað ólíkt. Hópviðtöl eiga það sameiginlegt með einstaklingsviðtölum að niðurstöður þeirra eru í formi eigind- legra gagna; en innsýnin í skoðanir fólks er þó ólík. Meðal kosta rýnihópa er að miklar upplýsingar fást frá fleiri en einum á skömmum tíma, rannsakandi fær að heyra raunverulegar frásagnir fólks og þátttakendur hafa frelsi til að tjá sig og geta fundið fyrir öryggistilfinningu sem fylgir því að tilheyra hópi. Gallar rýnihópa eru meðal annars þeir að einstaklingar í hópnum geta haft áhrif á skoðanir hvers ann- ars, þátttakendur tala mismikið, umræðan kann að verða einsleit og samantekt og túlkun niðurstaðna getur orðið flókin. Sjá Sóley S. Bender, „Rýnihópar“, Handbók í aðferðafræði rannsóknum í heilbrigðisvísindum, ritstj. Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson, Akureyri: Háskólinn á Akureyri, 2003, bls. 85–99, hér bls. 85, 90–91 og 95–97. 6 Mikilvægt er að greina á milli hugtakanna ,samlíðan‘ (e. empathy), ,samúð‘ (e. sympathy) og ,samkennd‘ (e. compassion). Í stuttu máli felst samlíðan í „að finna til þess sem aðrir finna“ (92), samúð er „að finna til þegar öðrum líður illa eða þeir eiga bágt“ (101) en samkennd er þegar „einstaklingur upplifir ekki sömu líðan og annar heldur finnur svo til með honum og lætur sér svo annt um hann að hann vill gera sitt til að breyta líðan hans“ (103). Nánar má fræðast um muninn á þessum hugtökum og fleirum í Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir, „„samkennd er … stundum kölluð samlíðun“: um þýðingar á ýmsum erlendum fræðiorðum“, Skírnir 1/2016, bls. 91–111. 7 vert er að skilgreina hugtökin þýði (e. population) og úrtak (e. sample). Þýði er „nákvæmlega skilgreindur hópur einstaklinga, fyrirbæra eða atriða sem gefur til kynna allt það mengi staka sem áhugi er á að öðlast upplýsingar eða alhæfa um. Í langflestum tilfellum er ekki raunhæft að athuga allt þýðið og því látið nægja að afla upplýsinga um úrtak úr því“ (81). Sem dæmi um þýði mætti til dæmis nefna íslensku þjóðina. „Úrtak er tiltölulega lítill hópur einstaklinga eða atriða sem er „EINS OG ÆvINTÝRI“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.