Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 71

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 71
70 Í fyrri grein Anne Fausto-Sterling um kynin fimm rekur hún nokkrar sögulegar frásagnir af intersex fólki og leitar bæði í sagnir og sagnfræði. Hún bendir á að í mörgum goðsögum sé uppruni mannkyns rakinn til tvíkynja vera en hún vísar einnig til sögulegra persóna. Þá bendir hún á að í hinum gömlu lagasöfnum Gyðinga, Talmud og Tosefta, giltu ströng lög um einstaklinga sem skilgreindir voru sem hermafródítur. Að mörgu leyti voru réttindi þeirra (eða réttindaleysi) svipuð lögum um konur. Til að mynda höfðu hermafródítur ekki erfðarétt eftir föður (líkt og gilti um dætur), máttu ekki bera vitni og ekki gegna starfi presta (fremur en konur). Þá var þeim skylt að halda sig frá karlmönnum ef þær höfðu á klæðum en máttu ekki heldur einangra sig með hópi kvenna. Bann gegn kynferðislegu sambandi við drengi gilti um þær og einnig var þeim var bannað að raka sig. við lok miðalda voru í Evrópu sett lög sem kváðu á um að hermafró- dítur yrðu að velja á milli kynhlutverks karls eða konu. Ef upp komst um háttalag sem stríddi á móti því hlutverki sem valið hafði verið voru refs- ingar grimmilegar. Fausto-Sterling nefnir dæmi um intersex einstakling sem lifði á sautjándu öld í Skotlandi og hafði valið sér kynhlutverk konu en varð fyrir því að gera dóttur húsbónda síns ófríska. Fyrir þann ‚glæp‘ var hún grafin lifandi.120 Það er þó ekki algengt að intersex einstaklingar eign- ist börn eftir ‚náttúrlegum‘ leiðum. Annars vegar er um að ræða meðfædda ófrjósemi en hins vegar þá staðreynd að eftir að inngrip lækna urðu ráð- andi voru kynkirtlar gjarnan fjarlægðir úr intersex ungbörnum og því var getnaður gerður ómögulegur. Það er hins vegar ekki útilokað að intersex einstaklingar séu frjóir og þekkjast mörg dæmi um það. ‚Umbreyting frá stúlku yfir í dreng‘ og ‚eistu við tólf ára aldur‘ Eins og komið hefur fram er intersex breytileiki margs konar en nokkrar formgerðir hans eru þó algengari eða þekktari en aðrar. Í áðurnefndri ritgerð Unnar Másdóttur er útskýrt að um getur verið að ræða: […] margs konar útfærslur meðfæddra líffræðilegra einkenna þar sem kynfæri, kynkirtlar, genasamsetning, litningar og/eða horm- intersex fólk hefur lifað ágætu lífi án nokkurs konar læknisfræðilegra inngripa enda höfðu læknar ekki yfir þeirri þekkingu og tækni að ráða sem gerði þeim kleift að laga líffræðilegt kyn fólks að þeim tveimur kynjum sem viðurkennd voru sem hin einu sönnu kyn fyrr en upp úr miðri tuttugustu öld. 120 Anne Fausto-Sterling. „The Five Sexes“, bls. 23. soffía auðuR BiRGisdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.