Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 65

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 65
64 því að nota ekki þetta hugtak er að það er notað í líffræði yfir tvíkynjunga (t.d. snigla) sem hafa fullvirk æxlunarfæri beggja kynja en slíkt á ekki við um intersex manneskjur, sem er það hugtak sem flestir nota nú á dögum. Einnig er hefð fyrir því að tala um þriðja kynið og má í því sambandi benda á að 1. nóvember árið 2013 voru samþykkt í Þýskalandi lög þar að lútandi, þ.e.a.s. þá var opnað á að skrá þriðja kynið í stað kvenkyns eða karlkyns í þjóðskrá.100 Sumir fræðimenn kjósa þó enn að nota hugtakið hermafródíta, eins og sjá má í titlum einstaka fræðibóka á þessu sviði frá síðustu tveim- ur áratugum.101 Á heimasíðu samtakanna Intersex Ísland kemur fram að árið 2006 „skipti læknasamfélagið út hugtakinu „intersex“ fyrir „disorders of sex development“ eða DSD.“ Bent er á að slík skilgreining efli óhjá- kvæmilega „þá skoðun að intersex breytileiki sé á einhvern hátt sjúkdómur eða kvilli sem þurfi að lækna“. Jafnframt er tekið fram að intersex ein- staklingum sé „frjálst að nota hvaða hugtak sem þeir vilja“ en mælt er með hugtakinu intersex því það „er viðteknara og útbreiddara í dag“ en önnur hugtök. Að auki er bent á þá staðreynd „að fordómafullt tungutak leiði til verri andlegrar heilsu, jaðarsetningar og útilokunar frá mannréttindum og félagslegum stofnunum“. Hugtakið intersex er talið stuðla „að jöfnuði og mannréttindum fyrir fólk fætt með óhefðbundin kyneinkenni“.102 Ég mun því hér á eftir nota hugtakið intersex, að undanskildum þeim tilvikum þar sem vísað er til heimilda fyrri alda þegar hugtakið hermafródíta var talið gott og gilt og því oft notað. guðir, megið þið skipa svo fyrir, og látið engan dag taka hann burt frá mér né mig frá honum.“ Bænin var heyrð af guðunum, því að líkamirnir tveir renna saman og verða útlits eins og einn, rétt eins og þegar einhver græðir greinar í trjábörk og sér þær tengjast saman og vaxa í sameiningu, og þannig voru þau ekki tvö er líkamir þeirra komu saman í einu faðmlagi, en höfðu sams konar ásýnd sem hvorki gat kall- ast konu né karls og virtist hvorugt og þó hvort tveggja í senn.“ Óvíð, Ummyndanir, íslensk þýðing Kristján Árnason, Reykjavík: Mál og menning, 2009, bls. 128. 100 Taka má fram að skráningin á þriðja kyninu getur átt við hvort tveggja líkamleg einkenni eða vísað til sjálfsmyndar og kynvitundar. Sjá Friederike Heine, „M, F or Blank“; og Sólveig Anna Bóasdóttir, „Eitt, tvö, þrjú kyn“, bls. 7. 101 Sjá t.d. Alice Domurat Dreger, Hermaphrodites and the Medical Invention of Sex; og Kathleen P. Long, Hermaphrodites in Renaissance Europe, New York: Routledge, 2016 (fyrst útgefin 2006). Intersex hefur stundum verið þýtt sem „millikyn“ og reyndar hefur enska orðinu „middlesex“ einnig brugðið fyrir, til að mynda er það titill skáldsögu Jeffrey Eugenides sem kom út árið 2002 og hlaut Pulitzer-verð- launin. Skáldsagan Middlesex er skrifuð undir áhrifum frá minningum Herculine Barbin. 102 „Hvað er intersex? Hvað getur þú gert?“, Intersex Ísland, sótt 22. apríl 2017 á http:// intersex.samtokin78.is/?cat=10. soffía auðuR BiRGisdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.