Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 164
163 DAUðINN, RÉTTLÆTIð OG GUð HJÁ FORNGRIKKJUM Í slíkum málum [siðferðilegum málum sem varða endurgjald skulda] hljóta hegningu jafnt þeir sem Hades gista og þeir sem byggja vora jörð. Þó sálir dauðra skorti líf, þá skynja þær og finna til sem vitund alheims ódauðleg [orðrétt: þegar þær hafa blandast hinum ódauð- lega æter].51 Í sama leikriti kemur annað viðhorf við sögu, sem þó er síðan efast um (1421–22): „[Þeóklýmenos] Sá dauði er ekkert, einskis vert allt strit við hann. [Helena:] Ég læt mér annt um lífs og liðinn, báða í senn.“ vitnisburður beggja leikskáldanna, Evripídesar og Aristófanesar, gefur til kynna að almenningur hafi átt að þekkja hugmyndirnar, hvort heldur í gegnum hefðbundnar sögur eða launhelgar. Á síðari hluta fimmtu aldar voru menn efins um tilvist guða (hvað þá réttlæti þeirra), þótt efinn væri tjáður varfærnislega og leynilega, og stund- um með því að sleppa alfarið vísun til guða þegar hefði mátt búast við slíku.52 Slíkt gerir Þúkydídes á sérlega augljósan hátt. Ef marka má lýsingu hans á hegðun almennings þegar plágan gekk yfir – plágan sem hrjáði Aþeninga í Pelopsskagastríðinu – skipti hugmyndin um handanvist ein- faldlega engu máli (2.53.4): Hræðsla við guði eða lög stöðvaði engan. Annars vegar töldu menn engu skipta hvort þeir væru guðhræddir eða ekki, úr því allir dóu hvort heldur var, og hins vegar bjuggust menn ekki við að þeir lifðu það að verða dæmdir eða til að taka út refsingu þó að þeir fremdu illvirki. Þeir töldu líka að dómur sá sem yfir þeim vofði og á þá hefði fallið væri meira en nógu þungur og því væri eins gott að njóta lífs- ins lítið eitt áður en refsingin skylli á.53 51 Líklega er hér um að ræða almenna tilvísun til samtímahugmynda heimspekinga og náttúrufræðinga um mikilvægi ætersins. Hún gefur ekki til kynna trú á framhaldslíf einstaklingsins; sjá W. Allan, Euripides: Helen, Cambridge: Cambridge University Press, 2008, bls. 255–56. 52 Um guðleysi í Aþenu á þessum tíma, og einkanlega frægt brot úr harmleiknum Sísyfos, sem annað hvort er eftir Evripídes eða Kritías, sjá C.H. Kahn, „Greek Religion and Philosophy in the Sisyphus Fragment“, Phronesis 42, 1997, bls. 247–62; D.N. Sedley, „The Atheist Underground“, Politeia in Greek and Roman Philosophy, ritstj. v. Harte and M. Lane, Cambridge: Cambridge University Press, 2013, bls. 329–48. 53 Þýðing Sigurjóns Björnssonar: Þúkýdídes, Saga Pelopseyjarstríðsins, Reykjavík: Sögu- félagið, 2014, bls. 137–38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.