Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 68

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 68
67 ist að minnsta kosti eitt slíkt barn á dag.111 Allt frá því á sjötta áratug liðinnar aldar og fram á okkar daga hafa flest þessara barna, sem fæð- ast í hinum vestræna heimi, undirgengist skurðaðgerðir sem miða að því að laga líkamsgerð þeirra að kynferði drengs eða stúlku, strax á fyrstu vikum eða mánuðum eftir fæðingu. Yfirleitt fylgja svo fleiri skurðaðgerð- ir í kjölfarið á næstu árum, sem og hormóna- og lyfjagjöf. Í ýmsum til- vikum hafa skurðaðgerðirnar og meðferðin leitt til þrálátra vandamála og þjáninga (líkamlegra og andlegra) fyrir viðkomandi einstakling, eins og ótal frásagnir bera vitni um.112 vera kann að einhverjir haldi að hægt sé með einfaldri kynlitningagreiningu að ákvarða hvort barn með óræð kynfæri sé drengur eða stúlka en því fer fjarri. veruleiki litninganna er fjölbreytilegur, þeir geta verið XX, XY, XO, XXY, XXX, XXXY og er þá ekki allt upp talið. Þá geta kynlitningar verið gagnstæðir líkamlegum útlitseinkennum einstaklingsins. Oft þurfa foreldrar intersex ungbarna sjálfir að taka ákvörðun um í hvaða átt aðgerðir eigi að ganga, þ.e. hvort intersex barni verði „breytt í“ stúlku eða dreng, og þeim gefst yfirleitt lít- ill tími til að íhuga málið. Í grein sem birtist í Stúdentablaðinu árið 2009 er fjallað lítillega um hvernig tekið er á slíkum málum á Íslandi og þar segir meðal annars: „Ákvörðun um kyn barnsins er tekin á vikum, ekki síst vegna praktískra mála á borð við skráningu í þjóðskrá og nafngift, en lögð er áhersla á að hún sé vel undirbúin og að allir séu sammála um niðurstöðuna.“113 Greinarhöfundur vísar í samtal við Ragnar Bjarnason, sérfræðing í innkirtla- og efnaskiptasjúkdómum barna, og lögð er áhersla á að foreldrar séu vel upplýstir og allar ákvarðanir teknar í samráði við þá. Óhjákvæmilega hljóta þó flestir foreldrar að vera í erfiðri stöðu í slík- um aðstæðum og líklega er rík tilhneiging til að fara eftir ráðleggingum 111 Melanie Blackless, Anthony Charuvastra, Amanda Derryck, Anne Fausto-Sterl- ing, Karl Lauzanne og Ellen Lee, „How Sexually Diamorphic Are We?“, American Journal of Human Biology 12, 2/2000, bls. 151–166. Sjá einnig Sharon E. Preves, Intersex and Identity, bls. 2–3; og Anne Fausto-Sterling, „The Five Sexes, Revisited“, The Sciences 40, 4/2000 (júlí/ágúst), bls. 19–23, hér bls. 20. Fausto-Sterling telur að um 1,7% barna fæðist intersex. Greinina má nálgast á: http://www2.kobe-u. ac.jp/~alexroni/IPD%202015%20readings/IPD%202015_4/FAUSTO_STERL- ING-2000-The_Sciences%205%20sexes%20revisited.pdf. 112 Sjá t.d. Sharon E. Preves, Intersex and Identity; Alice Domurant Dreger, Hermaph­ rodites and the Medical Invention of Sex; og Alice Domurant Dreger (ritstj.), Intersex in the Age of Ethics. 113 Kristín Svava Tómasdóttir, „Strákar, stelpur, eða „hugrakkir frumkvöðlar“?“, Stúd­ entablaðið 2/2009, bls. 26–27, hér bls. 27. HIð „SANNA KYN“ EðA vERULEIKI LÍKAMANS?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.