Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 73
72 og gerðar eru aðgerðir til að búa til kvenkynfæri. Því er þó ekki alls staðar þannig varið. Á ákveðnum svæðum Papúa Nýju-Gíneu og í Dóminíkanska lýðveldinu er 5-ARD mun algengara en annars staðar í heiminum. Þar fá þessi börn að þroskast án inngripa þar sem kynbreytileikinn er þekktur og ekki er litið á hann sem læknisfræðilegt ‚vandamál‘. Þar eru einnig til orð sem notuð eru í stað drengur og stúlka yfir börn með þennan breytileika: Í Papúa Nýju-Gíneu kallast slík börn kwolu­aatmwol, sem þýða mætti sem umbreytist frá kvenveru yfir í karlveru,124 og í Dóminíkanska lýðveldinu kallast þau guevedoche, sem þýða mætti sem eistu við tólf ára aldur.125 Finna má dæmi um kynbreytileika á borð við þann sem hér er lýst í erlendum heimildum frá fyrri öldum, á þeim tíma þegar hvorki var til þekking til að greina hann né tækni til að fást við hann á nokkurn hátt. Hafi Guðrún Sveinbjarnardóttir fæðst með slíkan kynbreytileika, eða annan svipaðan, voru tveir kostir í boði: Að opinbera breytinguna og hefja líf sem karlmaður eða hylma yfir breytinguna og halda áfram að lifa sem kona. Ekki eru neinar þekktar heimildir úr íslenskri sögu fyrri alda um einstaklinga sem hófu að lifa í nýju kynhlutverki á fullorðinsárum vegna rangrar kynákvörðunar við fæðingu. Það er því hægt að geta sér til um að slík ákvörðun hefði verið næsta ómöguleg í tilviki Guðrúnar og því síðari kosturinn í raun eini kosturinn. Herculine Barbin, sem áður hefur verið minnst á, lifði sem kona til tvítugs, hóf síðan líf sem karlmaðurinn Abel Barbin eftir að læknar og lögfræðingar höfðu kveðið upp úrskurð um hið sanna kyn hans. Barbin var greind með það sem kallað var „male pseudo- hermaphrodite“ en 5-ARD er ein tegund þess og sennilegt að um slíkt hafi verið að ræða í tilviki Barbin þótt þekking á því væri ekki fyrir hendi 124 Sama heimild, bls. 40; Gilbert Herdt, „Mistaken Sex: Culture, Biology and the Third Sex in New Guinea“, Third Sex, Third Gender: Beyond Sexual Dimorphism in Culture and History, ritstj. Gilbert Herdt, New York: Zone Books, 1994, bls. 419–445; og Julianne Imperato McGinley, L. Guerro, T. Gautier og R. E. Pet- erson, „Steroid 5-alpha Reductase Deficiency in Man: An Inherited Form of Male Pseudo-hermaphroditism“, Science 186 (4179), 1974, bls. 1213–1215. 125 Sharon E. Preves, Intersex and Identity, bls. 41; Julianne Imperato McGinley o.fl., „Steroid 5-alpha Reductase Deficiency in Man“; og Julianne Imperato McGinley, R. E., Peterson, T. Gautier og E. Sturla, „Androgens and the Evaluation of Male- Gender Identity among Male Pseudohermaphrodites with 5-alpha Reductase Deficiency“, New England Journal of Medicine 300, 22/1979, bls. 1233–1237. Fjallað er um þennan breytileika í nýlegri heimildaþáttaröð BBC um fósturþroska: Austin, Naomi og Helen Sage, „9 Months That Made You“, BBC Earth, heimildamyndaröð í þremur þáttum, 2016. Þættirnir voru sýndir í íslenska ríkissjónvarpinu í apríl 2017. soffía auðuR BiRGisdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.