Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 102
101 langanir. Bæði þessi „verk innan verksins“ dulbúa þemað en undirstrika það um leið; titill Úraníu vísar beint til samkynhneigðar og sú staðreynd að fyrsta lína viðlagsins er einnig titill skáldsögunnar undirstrikar mik- ilvægi hennar fyrir heildartúlkun á Man eg þig löngum.50 Síðast en ekki síst má benda á frásagnarspegil í lok bókarinnar sem er skáldverk sem Ómar er að vinna að og Halldór óttast að fjalli um sig. Skelfingu lostinn veltir Halldór fyrir sér hvort Ómar hafi einungis lagt sig fram um að kynnast honum til að geta skrifað um hann bók: Hann hefur fengið efniviðinn þar sem ég sagði honum allt í trúnaði. Eða hvers vegna hefur þessi maður gert sér svona mikið far um að kynnast mér? – Hvers vegna ef ekki vegna þessa, ef ekki með það fyrir augum sem honum hefur nú tekizt – að kryfja mig til mergjar og hafa mig á valdi sínu til að geta skrifað um mig? – – (239) Líkt og Basil í skáldsögu Wilde, sem vill ekki að málverkið sem hann málar af Dorian Gray komi fyrir almenningssjónir af því að hann hefur „lagt of mikið af sjálfum sér“ í það,51 og Dorian, sem felur sama verk af því að það geymir leyndarmál hans, þolir Halldór ekki tilhugsunina um að leyndarmálið hans – samkynja langanir – verði afhjúpað og gefið út í bók- arformi. Sá grunur er raunar á rökum reistur en það var þó ekki Ómar sem gaf sögu Halldórs út heldur Elías Mar; verk Ómars sem er í vinnslu í lok bókar er frásagnarspegill sem varpar bæði ljósi á tilurð Man eg þig löngum 50 Í Eftir örstuttan leik kemur einnig fyrir gamalt íslenskt kvæði, ástarljóðið „Eg veit eina baugalínu“ eftir Stefán Ólafsson frá 17. öld. Jón Karl færir rök fyrir því að það sé frásagnarspegill sem endurspegli söguþráð verksins og undirstriki sjálfstjáning- arþörf Bubba. Sjá „Deiligaldur Elíasar“, bls. 114–15. Enn fremur er áhugavert að titill Eftir örstuttan leik er, eins og titill Man eg þig löngum, lína úr kvæði, í þessu tilfelli söngljóði Þorsteins Erlingssonar „Ég vitja þín æska“ sem endar svo: „Eftir örstuttan leik var hver blómkróna bleik / og hver bikar var tæmdur í grunn“. Hjálm- ar Sveinsson hefur bent á að hinn afdrifamikli „örstutti leikur“ í fyrstu skáldsögu Elíasar sé ástarævintýri Bubba á lýðveldishátíðinni á Þingvöllum þar sem hann getur barn með stúlku og þannig sé titillinn hluti af heildarskilningi á verkinu, sjá Nýr penni í nýju lýðveldi, bls. 45. Sú staðreynd að titlar fyrstu tveggja skáldsagna Elíasar eru línur úr ljóðum undirstrikar enn fremur sjálfsmeðvitund verkanna og sýnir hversu sterkt einkenni sú sjálfsmeðvitund er á höfundarverki Elíasar – ekki síst í ljósi þess að titill Vögguvísu vísar einnig í ljóð, réttara sagt söngtextann „Chibaba, Chibaba“ sem aðalpersónan Bambínó og vinir hans heyra reglulega spilaðan í útvarpi og á dansstöðum Reykjavíkur. 51 Oscar Wilde, Myndin af Dorian Gray, þýð. Sigurður Einarsson, endurskoðuð þýð- ing [uppr. 1949], Reykjavík: Mál og menning, 1987, bls. 8. KYN(NGI)MÁTTUR SKÁLDSKAPARINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.