Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 36

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 36
35 að viðfangsefni sínu, og samkvæmt Gherovici leiðir dulvitundin í ljós að „stöðug kynvitund er ekki til, aðeins sinthomatísk sjálfsvitund.“79 Ástæða þess að við getum ekki „valið okkur kyn“ er því ekki sú að við séum á valdi hugmyndafræðinnar sem samfélagið innlimar okkur í frá barnæsku, held- ur vegna þess að það tilheyrir rauninni; eitthvað í okkur er þegar búið að „velja“, staðsetja okkur gagnvart kyninu. við þurfum bara að takast á við afleiðingarnar. Kynusli og árekstrar: niðurstaða Í upphafi þessarar greinar birtist tilvitnun í skáldsöguna Nevada eftir Imogen Binnie, þar sem söguhetjan Maria, trans kona og bókabúðarstarfs- maður, bendir á að „þótt kynið sé tilbúningur þá [séu] umferðarljós það líka, og ef þú hunsar þau verðurðu fyrir bíl. Sem var líka búinn til.“80 Í kjölfarið fylgdu fleiri árekstrar; hugmyndafræðilegir árekstrar. Árekstur hugmynda um „kynleysi“ og afbyggingu kynsins við það sem kalla mætti sálrænan veruleika kyns; árekstur hinsegin kynverundar Freuds við „æxl- unarmiðuðu“ kynhvötina sem samtíðarmenn hans voru hallir undir; árekstur Freuds við sjálfan sig og dulvitundina þegar hann reyndi að skapa kerfi til að skýra þróun kynverundar í átt að gagnkynhneigðum viðmiðum; og hugmyndafræðilegir árekstrar hinseginfræðinga á borð við Judith Butler og Tim Dean. Eins og sjá má á því sem á undan hefur farið kennir ýmissa grasa í fræðum þar sem hinsegin fræði og sálgreining fara saman, en það væri stórkostleg einföldun að smætta þá frjóu hugsun og umræður sem þar fara fram niður í árekstra. Þvert á móti leikur enginn vafi á því að nú fer fram mikilvæg vinna við að endurlesa og endurhugsa kenningar sálgreinenda á borð við Freud og Lacan og að aðferðirnar sem hinsegin nálgun hefur leyst úr læðingi eru afar margbreytilegar. Ljóst er að Butler hefur með endurskoðun sinni á kenningum sálgreiningar kallað fram margs konar viðbrögð sem miða fyrst og fremst að því að kanna fleiri möguleika til að hugsa um sálgreiningu í samhengi hinsegin veruleika. Dean, líkt og Philippe van Haute og Herman Westerink, les texta sem mynda kenninga- 79 The unconscious reveals that there is no stable sexual identity, only sinthomatic identities.“ Sama rit, bls. 247. 80 „Eventually you can’t help but figure out that, while gender is a construct, so is a traffic light, and if you ignore either of them, you get hit by cars. Which, also, are constructs“. Imogen Binnie, Nevada, New York: Topside Press, 2013, bls. 26. AF USLA OG ÁREKSTRUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.