Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Blaðsíða 20
19 lögmálum þegar kemur að markmiði og viðfangi, að meginviðfangsefni sínu.14 Hugmyndirnar sem Freud setti fram um kynhvötina í fyrstu útgáfu Þriggja ritgerða árið 1905 ollu miklum usla í samfélagi sálgreinenda, sem voru margir hverjir – þar á meðal Carl Gustav Jung – hliðhollir þróun- arfræðilegu nálguninni. Skoða má þær umfangsmiklu viðbætur sem Freud gerði við útgáfu ritgerðanna árið 1915 sem tilraun til að svara Jung, en þar bætir Freud meðal annars við kenningunni um Ödipusarduldina15 og leggur aukna áherslu á sálrænan þroska – sem felur óhjákvæmilega í sér skírskotanir til stöðnunar eða vanþroska – og ólík stig í þróun kynverund- arinnar.16 Bent hefur verið á að lokaútgáfa ritgerðanna þriggja, sem hefur þar til nýlega jafnframt verið sú eina sem hefur verið aðgengileg í enskri þýðingu, sé að mörgu leyti mótsagnakennd. Það má að hluta til skýra með hliðsjón af hinum ótalmörgu viðbótum höfundar við textann. van Haute og Westerink, auk bókmenntafræðingsins Leo Bersani og annarra, hafa þó bent á þýðingu þess að svo virðist sem tvær ólíkar kynverundir séu í text- 14 Sama rit, bls. xvi og xxv. 15 Torfi H. Tulinius skýrir Ödipusarduldina á eftirfarandi hátt í grein sinni „Adam og Eva í Júragarðinum“: „Samkvæmt [kenningu Freuds um Ödipusarduldina] fyllast öll börn kynferðislegri þrá til foreldris af gagnstæðu kyni og samhliða því hatri á foreldrinu af sama kyni. Á Ödipusarstiginu læra þau að bæla þessa þrá og göfga, sem er nauðsynlegur undanfari þess að geta beygt sig undir reglur samfélagsins og einnig að mynda eðlileg tengsl við einstakling af gagnstæðu kyni á fullorðinsárun- um.“ Sjá Torfi H. Tulinius, „Adam og Eva í Júragarðinum“, Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík: Forlagið, 1999, bls. 459–475, hér bls. 469. Um Ödipusarstigið og femíníska gagnrýni á kenningar Freuds, sjá Dagný Kristjáns- dóttir, Kona verður til, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun og Háskólaútgáfan, 1996, bls. 102–109. Um Ödipusarduldina í kenningum Lacans, sjá Alda Björk valdimarsdóttir, „‚Á frátekna staðnum fyrir mig‘: Ást og dauði í Tímaþjófinum í ljósi sálgreiningar“, Hef ég verið hér áður?, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2011, bls. 113–144, hér bls. 114–116. 16 Sama rit, bls. xxviii. Freud bætti lýsingu á ólíkum þroskastigum kynverundar barns- ins við aðra ritgerðina árið 1915. Fyrst fór að bera á sjónarhorni sem leggur áherslu á þroska í útgáfunni frá 1911, en slíkt sjónarhorn er svo til algjörlega fjarverandi í útgáfunni frá 1905 (Sjá Philippe van Haute og Herman Westerink, „Introduction“, bls. lxxiv). Sjá má þessa áherslu á þróun kynverundarinnar í meginniðurstöðu ritgerðanna sem Freud dregur saman í lokaútgáfu þeirra, sem kom út árið 1926, þannig að „tilhneiging til frávikshegðunar (e. perversions) sé upprunaleg og almenn tilhneiging mannlegrar kynhvatar“ en að það sem teljist „eðlileg kynhegðun“ – þar á hann sérstaklega við gagnkynhneigð og kynlíf sem miðar að kynæxlun – „verði til vegna líffræðilegra breytinga og sálrænna hamla sem fylgja þroska.“ Sjá Sigmund Freud, „Three Essays“, bls. 231. AF USLA OG ÁREKSTRUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.