Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 8
Skipaskaga. Vegna tregðu á fisksölunni var afkoma manna ekki eins góð og í fyrra, og þó góð yfir sumartímann. Fjöldi manns hafði vinnu við hafskipabryggjuna, er í ár var lengd um 70 mtr., auk þeirra, sem fengust við fiskþurrkun. Kartöfluuppskera var í góðu meðallagi, og á sýki bar ekkert svo teljandi sé, enda sprautuðu flestir garða sína með blásteinsvatni eða notuðu duft í tæka tíð. Landbúnaðurinn ber sig fremur illa. Þó eru tiltölulega fáir bændur á kreppulánasjóðn- um. Heyfengur í góðu meðallagi. Borgarfj. Afkoma heldur batnandi vegna hækkandi verðlags á land- búnaðarafurðum. Borgarnes. Ég veit ekki annað en að allir hafi hér nóg að bíta og brenna. Dala. Afkoma almennings svipuð og undanfarin ár. Flateyjar. Efnahagur hins fáa verkafólks hér er heldur bágborinn. Meðaltekjur munu vera um 500 krónur á ári. Fáeinir stunda hér sjó á trillubátum, en ekki af neinum krafti og eftirtekja heldur rýr. Hér eru að nafninu til 3 þilskip, sem gerð eru út á handfæraveiðar að vorinu. Á þau ráðast helzt menn úr nærliggjandi sveitum, er enn minni kröfur gera til kaups en verkamenn hér. Kunnugir segja mjög mikla fátækt í sveitunum hér norðan Breiðafjarðar. Bíldudals. Sumarið var að vísu votviðrasamt, en samt munu flestir hér hafa náð miklum heyjum og Htt hröktum. Haustið hrakviðrasamt en snjólétt. Fiskafli fremur rýr í firðinum, enda slælega sótt. Tveir línubátar gerðir út héðan frá Bíldudal. A vetrarvertíðinni sóttu þeir afla suður í Faxaflóa og fiskuðu allvel. Síldarvertíð þessara háta gekk og allvel. Atvinna verkafólks var rýr, miklu rj'rari en árið áður. Af- koma verkafólks og sjómanna hefir því yfirleitt verið miklu verri en fyrr. Bryggjur og fiskhús á Bíldudal ganga úr sér og ekkex-t endui’- bætt. íshús, sem hefir verið hér, er nú orðið ónothæft. Ekki xitlit fyrir annað en að kauptúnið hljóti að leggjast í auðn. Það, sem nokkuð hefir stuðlað að því, að ástandið er þó ekki eins bölvað og ætla mætti, er, að margir íbúar kauptúnsins hafa nokkurn landbúnað. Þingegrar. Bændur lifa við þröngan kost, en hafa ærið erfiði. Sjó- menn hafa haft dágóða atvinnu. Verkafólk ber meira úr býtum en bændur og sjómenn. Yfirleitt rná fullyrða, að fólk hafi haft nóg að bíta og brenna. Jafnvel bxendur hafa haft nóg fyrir sig að leggja. Hafa þeir flestir hlunnindi frá sjó eða af atvinnu í kauptúnum. Flategrar. Hagur manna stóð með litlum blóma og fór versnandi eftir því sem leið á árið. Hestegrar. Afkoma héraðsbúa fremur góð. Arferði þó í lakara lagi til lands, en nálægt meðallagi til sjávar. Hólmavíkur. Sumarið var óþurrkasamt með afbrigðum, einkum norðan til í sýslunni. Sumstaðar ónýttist taða að mestu, og svo var og um annan heyskajx. Urðu bændur að fækka skepnum, einkum kúm- Viðurværi hafa menn getað haft svipað og undanfarið, nema mjólk er í minna lagi. Ég veit ekki til, íið nokkrir hafi liðið skort. Blönduós. Árferði slæmt. Allskonar sjúkdómar í fénaði, einkum ormaveiki, gerðu bændum hinn mesta skaða, svo að sumir misstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.