Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 40
anförnu. Skriflegar leiðbeiningar um framkvæmd hreinsunarinnar voru sendar öllum hreinsunarmönnum á síðastliðnu hausti til frek- ari tryggingar. Mun ekki óþarft að gera þetta öðru hverju, jafnvel þó að ekki verði mannaskipti við starfið. Þingeyrar. Á sullaveiki ber með hverju ári minna og minna í slát- urfé. Er því sýnilegt, að hundalækningarnar koma að nokkrum not- um, þótt þeirn virðist í mörgu ábótavant. Til lækninga er notað 8 gr. skammtar af semen. arec. Hundarnir baðaðir á eftir úr Sol. sublimat. Hundaeigendur kvarta stundum undan, að þeir týni tölunni. Mun það þó stafa fremur af hroðvirkni við inngjöf en of stórum skammti lyfj- anna. Miöfi. 1 sjúklingur skráður með echinoeoccus pelvis et abdom- inis. Var gerð echinococcotomia og tæmdir út tveir stórir sullir, og greri hún að fullu. Fyrir ca. 30 árum kvaðst sjúklingurinn hafa verið um 3 álnir yfir um sig. Þá sprakk sullur út í kviðarholið, og var sull- vökvinn tæmdur út með ástungu og tæmt út alls um 30—40 lítrar, að sögn sjúklingsins. Sjúklingurinn dó síðar á árinu úr uraemi. Ólafsfi. Sullaveikissjúldingur er 1 i héraðinu, sem ég veit um, kona með lungnasull. Fær við og við vond köst, liggur þá nokkra daga og ganga smásullir stuudum upp úr henni í köstunum. Þess á milli er hún hress og stundar húsmóðurstörf. Svarfdæla. Enginn sjúklingur. Höfðahverfis. 1 sjúkling þóttist ég finna með sullaveiki. Var það karlmaður, sem kom lil mín rétt fyrir jóí. Hann hafði feykilega lifrarstækkun, en að öðru leyti var tumor ekki finnanlegur. Ég sendi hann til Akureyrar, en hann dó úr lungnabólgu áður en nokkuð væri aðgert. Þistilfi. Sullaveiki hefir ekki orðið vart. Segðisfi. Kona nokkur, roskin, ofan úr Héraði, leitaði sér lækninga hér vegna stórs tumors í reg. hypochondr. sin. Gerð var Iaparat. á sjúkrahúsinu, og reyndist sullur i milta. Sjúklingurinn fékk fullan bata eftir aðgerð. Norðfi. 2 af hinum 3 skráðu eru gamlir sull-sjúklingar. Annar áður skorinn, niður af hinum höfðu gengið sullir á unga aldri, en í báð- um vaxið sullur á ný. Á þeim þriðja er sjúkdómsgreining ekki viss. Keflavíkur. Hundahreinsun fer fram í öllum hreppum. Slátrun fer ekki alstaðar fram sem þriflegast, en þó eru sullir hirtir og' brenndir eða grafnir. 6. Geitur (favus). Töflur V—VI. Á mánaðarskrám úr Rvík er getið 5 sjúklinga. Á ársyfirliti úr Vestmannaeyjum er getið um 1 sjúkling: 5 ára stúlku. Á Röntgen- deild Landsspítalans voru læknaðir (5 sjúklingar: 5 úr Hafnarfj. og 1 úr Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.