Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 86
84 fjarveru minnar erlendis. Eftir að ég kom út utanförinni hafði ég á hendi því nær daglegt eftirlit með heilsu barnanna. Kennarar héldu veikindaskrá fyrir hvern bekk allan veturinn. Með því að skólaskyldu- aldurinn var færður niður í 7 ára aldur, hefir skólanum verið skipt í 7 deildir, og fer kennsla fram allan daginn frá kl. 9 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Auk þess hafa 3 stofur í gamla skólanum verið not- aðar til kennslu. Talsverðar umbætur voru gerðar á gamla skólanum. Kennslustofurnar voru þiljaðar með masonite, nýir gluggar settir í, gólfin endurbætt og olíuborin, og rafljós sett í stofurnar. Aðalskóla- húsið fékk litlar umbætur í ár, nema gólf voru olíuborin og gluggaum- búnaður lagaður. Keypt voru nýtízku skólaborð i eina kennslustofuna. Eins og getið hefir verið áður, er skólinn orðinn of Iítill, svo að hrúga verður börnunum í deildirnar fleirum en má vegna loftrýmis. í haust var byrjað á að gefa öllum skólabörnum lýsi einu sinni á dag. Kenn- arar skólans gefa börnunum inn úr g'lasi, og er hagað svo, að glasið kemur tæplega við munninn. Glasið er þerrað í hvert sinn ineð hreinu, þurru handklæði. Þetta hefir gefizt mjög vel, og börnih hafa öll, að þremur undanteknum, tekið þessu vel og' orðið gott af. Lýsið hefir hreppurinn kostað. Á haustin og um miðjan vetur, 8. jan. 1935, voru börnin vegin og mæld. Sáu kennararnir um það. Alls voru vigtuð 213 börn. Þar af höfðu 185 þyngzt, 20 staðið í stað og 8 létzt. Hjúkrunar- konan hafði eins og í fyrra eftírlit með nit og lús á börnunum. Voru þau skoðuð á % mánaðar til þriggja vikna fresti. Um miðjan vetui' voru 18, sem nit sást á. Það eru nokkur heimili, sem örðugt er að fá til að þrífa sig og sína. í sveitunum eru skólarnir á sömu stöðum og áður og' viðunandi, þótt ekki séu góðir. Bildudals. í skólabyrjun á haustin eru heimangönguskólahúsin i Dalahreppi og börnin öll athuguð og Pirquetpróf framkvæmd. Ef eitt- hvað athugavert kemur fyrir á veturna, gera kennararnir héraðs- lækni aðvart. Samskonar athugun fer fram í Bíldudalsskóla á haustin og eftirlit um veturinn. Inni í Suðurfjörðum fer einhver barnakennsla fram, og sérstakur kennari, ráðinn af hreppsnefnd, starfar þar. En þar hefi ég aldrei verið beðinn að skoða kennarann eða börnin eða heimilin, sem kennt hefir verið á. Flateijrar. Stöðugt lækniseftirlit á Flateyri, en annarsstaðar ekki vegna fjarlægðar. Skólinn á Flateyri er orðinn allt of þröngur. Horfir það til vandræða. Ögur. í Reykjanesi var á síðastliðnu sumri bygg'ður nýtízkubarna- skóli úr steinsteypu. Kennslustofur eru tvær, 80 og 87 m3 að rúmmáli- Eru þær jafnframt lesstofur barnanna síðari hluta dagsins. Bóka- og áhaldaherbergi eru þar einnig og vinnustofa, sem ætluð er til smíða og ýmiskonar handavinnu. í öðrmn enda hússins er íbúð skólastjóra. Skólinn hefir heimavist, með tveim svefnskálum, sem eru 113 m3 hvor. í þeim eru fastar rekkjur. efri og neðri, 20 í hvorum. Á miðju gólfi eru langborð og bekkir, þar sem börnin matast. Margskonar breyt- ingar og umbætur á heimavist skólans og umhverfi eru fyrirhugaðar þegar á þessu ári. Miðfi. Skilyrði eru að öllu leyti erfið til þess að hægt sé að hafa við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.