Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 94
92 Það, sem gerl hefir verið til útrýmingar, er sem hér segir: 1. Áður en verulega var farið að hugsa um útrýmingu, notuðu menn mikið kreólín og lysolblöndu, sem borið var í rifur og holur. Einnig voru þvegnir með því veggir og hillur. Virtist þetta draga mjög’ úr ágengni lúsarinnar, sennilega vegna lyktarinnar, en þó aðeins um stundarsakir. 2. Á 2 bæjum var settur tjörupappi milli þilja á þaki og niður á veggi. Varð lúsarinnar ekki vart í þeim herbergjum mörg ár á eftir, jafnvel fram undir 7 ár á öðrum bænuin. Einnig bar minna á henni í öðrum herbergjum á þessum heimilum, en þó hvarf hún þaðan ekki með öllu. 3. Fyrir 8 árum síðan átti að hefja herferð gegn henni ineð forma- língufu. Voru í því skyni keyptir formalínlampar, sem áttu að nægja fyrir alla bæina. Var gerð tilraun á 3 bæjum, en sú tilraun reyndist algerlega árangurslaus. Að vísu virtist lúsin hverfa með öllu um nokkurn tíma, en eigi leið á löngu áður en hennar varð aftur vart. 4. Síðan var reyndur FJit-vökvi, sem sprautað var í rifur og glufur í herbergjum. Bar það viðlíka árangur og formalíngufan. Var hægt að halda lúsinni í skefjum með ítrekuðurn tilraunum. 5. Síðast hefir verið notað skordýraduft — Knock-out. — Hefir það reynst bezt, enda mjög handhægt að nota það hvað eftir annað. Þar sem það hefir verið notað öðru hvoru, hefir lúsarinnar eigi orðið vart. Þó mun eigi um fulla útrýmingu að ræða. Lúsin virð- ist mjög gráðug í skordýraduftið. Hafa menn gert það til reynzlu, að strá því á blett á gólfinu að kvöldi. Hefir þá jafnan legið flekk- ur af dauðum veggjalúsum á þeim bletti að morgni. Flciteyrcir. Fyrir nærri þremur árum barst veggjalús frá Dýrafirði í hús eitt á Suðureyri, og árið eftir lagði hún undir sig annað hús til þar í kauptúninu. Húseigendur gátu ekkert og Suðureyrarhreppur lítið vegna fátæktar, svo ég var í hinum mestu vandræðum, þangað til Rauðikross íslands brást drengilega við málaleitun minni og' sendi Trausta efnafræðing Ólafsson þangað, vopnaðan blásýru, en klæddan gasgrímu. Tveimur dögum áður en Trausti kom, varð lúsar- innar vart í þriðja húsinu, en því miður skorti blásýru til þess að bræla það út. Hin húsin hreinsaði Trausti algerlega. Þrátt fyrir drengi- lega aðstoð Rauða krossins er því baráttunni við veggjalúsina ekki ennþá lokið á Suðureyri. Hvílir ennþá bráð hætta yfir vesalings fólk- inu, að fá þennan leiða gest inn í hin þröngu og víða lélegu húsa- kynni sín. Ögur. Veggjalýs og kakerlakar þekkjast ekki í héraðinu. Hesteyrar. Ekkert hefir horið á veggjalús eða kakerlökum í hér- aðinu. Hólmavíkur. Á einum bæ í héraðinu, Hafnarhólmi á Selströnd, tel ég víst, samkvæmt fengnum upplýsingum, að muni vera veggjalus. Miðfj. Veggjalúsar og kakerlaka mun hvergi hafa orðið vart. Sauðárkróks. í eitt hús hér í kanptúninu hafa borizt húsaskítir (kakerlakar) frá útlöndum. Eru nær tvö ár síðan, en hefir ekki tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.