Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 63
()1
Fract. tibiae ........................................
fibulae .......................................
— malleolaris ...................................
— calcanei ......................................
— digiti pedis ..................................
— ótilgreint ....................................
L i 6 h 1 a u p :
Lux. humeri ..........................................
— cubiti ........................................
(subluxatio) radii perannularis (dérange-
ment interne) ...............................
— digiti manus ..................................
— coxae .........................................
6
7
4
1
3
25
4
2
1
1
Samtals 195
VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir,
heyrnarlausir, blindir og deyfilyfjaneytendur.
Töflur XIII—XIV.
Skýrslur bárust úr öllum héruðum nema Rvík, Borgarfj., Ólafs-
víkur, Reykjarfj., Ólafsfj., Revkdæla, Fljótsdals, Norðfj. og Reyðarfj.
Ná þær þannig til 71805 af 114743 landsmönnum alls eða 02,6%.
Læknar láta þessa getið:
U m geðveika:
Blönduós. Geðveik varð á árinu gömul kona hálfníræð og andað-
ist upp úr því. Þrjár aðrar konur eru raskaðar á geði, en þó allar
vinnufærar að nokkru leyti.
U m f á v i t a :
Blönduós. Meðferð á fávitum og öðrum aumingjum mun yfirleitt
vera allgóð.
U m b 1 i n d a :
Blönduós. Allmikið er af blindu fólki, en flest er það aldurhnigið.
Öxarfi. Glaucoma blindar flesta. Margir nota hér lyf að staðaldri
ár eftir ár, eða við og við og eru skornir á milli. Með blindu endar
það samt. Nú tek ég á skrá mann, sem fyrsti lítill vottur þrýstings-
hækkunar fannst hjá fyrir 10 árum. Sá hefir þolað lengst.
Síðu. Tíðust er glákomblinda. Margir sjúklingar hafa ekki leitað
læknis fyrr en um seinan, en sumir ekki fengizt til að fara til upp-
skurðar, og enn aðrir hafa ekki feng'izt til að nota ineðul, nema mjög
takmarkað.
Um neytendur deyfilyfja:
Flateyrar. Kona ein, sem var ópíumisti, fluttist hingað úr Arnar-
firði síðla árs 1933. Hún át allmikið af pulv. ipecacuanhae thebaic. og
pill. cynog'lossi á nóttu hverri og trúði bjargfastri tx*ú, að það riði sér
að fullu, ef hún hefði það ekki. I öskubyl síðastliðinn vetur, þegar