Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 88
Grund, lang'lakast á Stærra-Árskógi, og getur raunar illa talizt viðun- andi, þótt enn verði að baslast við það. Höfðahvcrfis. Skólaeftirlit fór frani í janúar og október (tvö skeið). Auk þess voru börnin, yngri og eldri, mæld í lok hvors skeiðs, þ. e. eftir 3 mánuði. Að meðaltali höfðu börnin þyngst um 1,9 kg, en hækkað um 1,5 cm. á þessum þrem mánuðum. Ný skólaborð voru fengin í skólann hér, og var ekki vanþörf á. Lausir stólar fylgja. Eru aðeins tvær stærðir af stólum og borðum. Reykdæla. Farskólar eru í öllum sveitum. Kennsla fer fram í sér- stökum herbergjum. Loftrými og umgengni sæmileg. Nemendur skól- anna á Laugum voru skoðaðir í námsbyrjun, þeir, sem ekki höfðu læknisvottorð fyrir, og eftirlit haft með heilsufari þeirra. Hróarstungu. Farskólakennsla er í öllum hreppum nema Borgar- firði. Þar er fastur skóli. Skólastaðir við farkennsluna eru helzt til of margir. Gerir það strjálbýlið og hve erfitt er að koma fyrir mörgum börnum á einum góðum stað. Börnin eru því frá 6—8 á hverjum stað — og þar af vanalega 2—4 aðkomubörn. Skólastaðir ern æði mis- munandi — og er oft mjög erfitt að gera upp á milli þeirra. Fáskrúðsfj. Skólinn hér á Búðum sæmilega góður, enda nýlegur. Kennslustofur á öðrum stöðum mjög misjafnar, eins og gerist, þar sem einungis er farkennsla. Síðu. Skólaeftirlit hefi ég vandað, svo sem hægt er með einni skoðun. Bætt úr þeim kvillum, er lundizt hafa, t. d. tekið skennndar tennur, látið meðul o. s. frv., og kallað þau börn til mín, er þurftn meiri að- gerða við, svo sem tonsillotomíu. Á þessu ári var fullgert skólahús í Leiðvallarhreppi og um leið bætt úr þeim vandkvæðum, er þar höfðu verið á sæmilegu skólasetri. Eru þá barnaskólahús í öllum hreppum héraðsins, nema þeim fámennasta, Skaftártungu. Mýrdals. Ennþá er notazt við lítt hæfar stofukytrur til skólahalds í Austur-Eyjafjallahreppi. Umgengni er að vísu góð á báðum stöðun- um, en loftrými er hvergi nærri nóg, og upphitun er ófullkomin. Vestmannaeyja. Sömu varúðar gætt við veikluð börn og áður, dregið úr námsstundafjölda og þeim hlíft við námi. Þorskalýsi gefið skóla- börnum af bænum í skammdegi. Keflavíkur. Skólahús flest eru ýmist allt of Htil eða óhæf vegna kulda eða ills frágangs. Það fjölgar svo ört í sjávarþorpunum, að gömlu skól- arnir geta hvergi fullnægt þeim kröfum, sem lög heimta. 12. Barnauppeldi. Læknar láta þessa getið: Sauðárkróks. Ég verð að endurtaka hér það, sem ég gat um á síð- asta árs yfirliti yfir heilsufarið. Uppeldi og eftirliti barna er mjög ábótavant hér í kauptúninu. Börnin hafa ekki annan leikvöll en göt- una, illa hirta. Hverjum eyi’i, sem þeim áskotnast, verja þau til brjóstsykurkaupa. Stálpuðu börnunuin er leyft að dansa með full- orðnu fólki hálfar nætur í rykfullum húsakynnum. En dansinn er ekki eins saklaus skemmtun og margur kann að hyggja. Er enginn efi á því, að danssamkomur eru hættulegir útbreiðslustaðir fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.