Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 97

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 97
fyrir, að aðkomusjómönnum væri holað niður í óhæfileg þrengsli og sóðaskap. Blönduós. Heilbrigðisnefndir eru hér ekki starfandi, en eftir langa leit fannst heilbrigðissamþykkt fyrir Blönduóskauptún, 25 ára gömul, sem var orðin svo gersamlega gleymd, að aðeins einn maður hafði óljósa hugmynd urn, að hún myndi einhverntíma hafa verið til. Sam- kvæmt henni á hér að vera heilbrigðisnefnd. Samþykkt þessi er orðin úrelt, einkum að því er snertir umgengni utan húss, en henni er sorg- lega ábótavant, og hefi ég því á prjónunum nýjar heilbrigðissam- þykktir, bæði fyrir kauptúnin og sveitirnar, sem væntanlega verða samþykktar á næsta sýslufundi. Svarfdæla. Heilbrigðissamþykkt fyrir Hrísey, er gerð var af sýslu- nefnd í hitteðfyrra, var staðfest seint á árinu. Vestmannaeyja. Heilbrigðisnefndin ásamt heilbrigðisfulltrúa lítur eftir hreinlæti í héraðinu og' kemur frarn með ýmsar þrifnaðarráð- stafanir, sem oft er erfitt að framkvæma vegna fjárskorts bæjarins. Hún hefir lagt til við bæjarstjórn, að heilbrigðisfulltrúi yrði sérstak- lega falin umsjón með fjósum, mjöltum og meðferð mjólkur, og þóknun hans aukin vegna aukins starfs. Úr þessu hefir enn ekki getað orðið, og stendur mikið til bóta i þessum efnum. 19. Bólusetningar. Tafla XVII. Skýrslur vantar úr 7 héruðum: Hafnarfj., Flateyjar, ísafj., Fljóts- dals, Sevðisfj. og Rej'ðarfj. Frumbólusett voru samtals 3047 börn, og kom út á 1342 eða 44%. Endurbólusett voru samtals 2122 börn, og kom út á 1193 eða 56%. Nokkrir kvarta um, að bóluefnið hafi i-eynzt ónýtt, en útkoman er ekki miklum mun lélegri en verið hefir. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Útkoman á frumbólusettum börnum á Akranesi var afleit, hverju sem um er að kenna. Aftur hefir endurbólusetningin verið að mun betri. Borgarnes. Bólan kom sumstaðar illa út. Engin stór veikindi hlut- ust af bólusetningunni. Flateyjar. Bólusetning fór engin frarn í héraðinu á þessu ári. Miðjj. Það mun vera talsverð óregla á bólusetningum hér í hérað- inu, erfitt að fá fólk til að mæta með börnin og ekki gengið nógu hart eftir af ljósmæðrum. Ég hefi reynt að brýna þetta fyrir Ijós- mæðrum, en það er erfitt að fá það bætt. Eins hefi ég síðan ég kom hingað reynt að fá ljósmæður til að setja á bólusetningarskrár öll börn, sem eiga að bólusetjast, hvort sem þau koma eða ekki, en það hefir reynzt árangurslaust. Þó er tekið skýrt fram á eyðublöðunum undir skýrslurnar, hvernig beri að haga þessu. Siðastliðið vor reynd- ist bóluefnið að mestu ónýtt. í 4 af 6 bólusetningarumdæmum kom ekki bóla út á einu einasta barni og í hinum á mjög fáum. Blönduós. Bólusetningar hafa verið og eru i óreiðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.