Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 96
94 Vopnafj. Viðvíkjandi veggjalús, kakerlökum og öðrum þess háttar óþrifum, skal tekið frarn, að ég hefi ekki orðið var við þess konar óþrif hér, og tel, að fullyrða megi, að þau fyrirfinnist hér eigi. Þau einu óþrif i húsum, sem ég hefi heyrt kvartað undan hér, er fló, sem erfiðlega gengur að útrýma á sumum bæjum vegna þess að hún hefir, að því er talið er, aðsetur sitt í tróði milli þils og veggja eða í veggjum. Hróarstungu. Ekk hefir borið hér á veggjalúsum og kakerlökum í héraðinu, svo að ég viti til. Seyðisfj. Veggjalús eða kakerlakar hafa ekki gert vart við sig hér í húsum. Fáskrúðsfj. Ekki hefi ég heyrt getið um veggjalús hér í héraðinu. Síðu. Veggjalús er hér á 2 bæjum, svo að vitað sé, Kálfafelli og Kálfafellskoti í Fljótshverfi. Ég komst að þessu af tilviljun síð- astliðið vor. Var þá gestkomandi á Kálfafelli. Bær var reistur í Kálfa- fellskoti 1931. Taldi bóndinn engan vafa á því, að veggjalúsin hefði flutzt með sér frá Kálfafelli. Hann gat þess til, að lúsin muni hafa geta horizt austan af Höfn i Hornafirði, þegar hann dvaldi þar vetrar- tíma. Maður, sem er skordýrafræðingur, segir mér, að hann hafi orðið var við veggjalús á Hólum í Hornafirði, sennilega árið 1929 eða áður. Ég hefi spurt greinagóða menn í öðrum hreppum héraðs- ins, hvort þeir hafi orðið varir við eða heyrt getið um veggjalús eða annan óþril'nað álika í húsum, en fengið þau svör, að þeir viti ekki til þess. Mýrdals. Veggjalús og kakerlakar eru ekki til i héraðinu. Rottur hafa heldur ekki náð hér fótfestu. Vestmannaeyja. Engar kvartanir hafa mér horizt um veggjalýs, kakerlaka og þess háttar óþrif, og engar upplýsingar hefi ég getað fengið hjá bæjarstjóra viðvíkjandi þess háttar kvörtunum. Eyrarbakka. Það mun mega reiða sig' á, að hvergi hafi orðið vart við veggjalús hér i héraði, en kakerlakar eru í þinghúsi Ölfushrepps í Hveragerði, í íbúðum mjólkurbús Ölfusinga og í gamla bænum á Reykjum í Ölfusi. Annarsstaðar hefir ekki orðið" vart við þá. Þeirra varð fyrst vart í húsum þessum í Hveragerði árið 1930, og álítur mjólkurbússtjórinn, að þeir hafi borizt þangað í farangri frá Noregi með manni, sem kom þaðan til að gerast starfsmaður við búið, en þaðan hafi þeir flutzt í Reykjabæinn. Engar tilraunir til útrýmingar hafa verið gerðar, er hafi borið árangur. Grímsnes. Ekki er mér kunnugt um, að veggjalús eða kakerlakar séu í húsum manna nokkursstaðar í héraði mínu. Aftur á móti eru rottur mjög útbreiddar hér, einkum á Skeiðum og í Hreppum, og eru hinir verstu vágestir. 18. Stöxf heilbrigðisnefnda. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Aðalstarf heilbrigðisnefndar á þessu ári var að seinja reglugerð fyrir hið nýstofnaða mjólkurbú á Akranesi og breyta heil- brigðissamþykktinni í samræmi við hana. Flateyrar. Heilbrigðisnefndin á Flateyri kom síðastliðinn vetur í veg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.