Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 60
58
mar að ræða. Reposition í svæfingu tókst furðu fljótt. Lá sjúklingur-
inn hér í 3 daga, með um 38 stiga hita. Var síðan fluttur til Isafjarðar
til frekari rannsóknar, þar eð grunur var um fract. (og tb. hi 1 i?)-
Röntgengeislun sýndi fract. pelvis og stækkaða hiluseitla.
Miðfj. Slys voru alls 6(5 á árinu, en flest smá (contusiones, distor-
siones og smærri sár). Liðhlaup voru 2: lux. humeri og sublux. radii
perannularis (dérangement intere). Beinbrot voru alls 8: Fract.
cruris 1, humeri 1, claviculae 1, costae 2, metacarpi 1, digiti manus
1, radii 1. Enginn dó af slysförum á árinu.
Blönduós. Slysfarir voru litlar, alls aðeins 4 beinbrot. Eitt slys var
þó mjög alvarlegt, svo örkuml hlutust af. Varð fyrir því verkamaður
í hafnargerðinni á Skagaströnd. Féll á hann stór steinn við spreng-
ingu og margmölvaði bæði bein í legg. Greri fóturinn seint og varð
nokkru styttri þeim heila. Einn maður helfraus í hrossarekstri um
réttaleytið.
Sauðárkróks. Fract. colli femoris 1, Collesi 2, cruris 1. Ennfremur
nokkrar smáskrámur og lítilfjörleg ineiðsli og smábrunar.
Hofsós. Fract. femoris 1, Collesi 1, cruris 1, costae 1.
Svarfdæla. Fract. radii typica 1, digitorum 1, costae 2, cruris 1,
fibulae 2, malleoli 1, infractio radii 1. Distorsiones 6. Commotiones
cerebri 2. Contusiones 15. Vuln. contus. 17, sect. 3, cæs. 1. Combus-
tiones 8. Corp. alien. oculi 13, nasi 1.
Akureyrar. Ambustiones 11. Contusiones et distorsiones 5. Vuln.
contusa et dilacerata 39, punct. 2, incis. 18, sclopetar. 2. Ruptura sub-
cut. ligain. patellæ 1. Lux. humeri 10, cubiti 2. Fract. humeri 6, anti-
brachii 1, radii 8, claviculæ 4, costae 15, ossis ilei 1, cruris 4, tibiæ 5,
fibulæ 3, malleoli 3, calcanei 3, digitorum 3. Um slys á augum hefir
Helgi Skúlason gefið mér eftirfarandi skýrslu: A'brasio conjunctivae
1, corneae 9. Ambustiones corneae 3, Contusiones bulbi 2. Corp. alien.
conjunctivae 5, corneae 15, sclerae 1, intraocularia oculi utriusque
(Cu.) 1. Dilaceratio conjunctivae traumat. 1. Hæmorrhagia subcon-
junct. traumat. 2. Kauterisatio conjunctivae et corneae (KOH) L
conjunctivae (Sapo kalinus) 1, conjunctivae (síldarhreistur) L
Keratitis traumatica 1. Perforatio bulbi (culter) 1, bulbi c. prolapsu
iridis (forfex) 1. Ruptura bulbi traumatica 1. Af ofanrituðum slysuni
dóu engir beinlínis, en af afleiðinguin tveggja slysanna dóu tveir sjúk-
lingar, stúlka, sem brenndist afarmikið og dó á sjúkrahúsinu, og mað-
ur um þritugt, sem stökk af skipshlið niður á bryggju og fékk fract.
calcanei. Hann fékk nokkrum dögum seinna snögglega embolia og
dó samdægurs með miklum hannkvælum. Aðeins eitt af hinum skráðu
slysum er talið bílslys. Maður lenti með lærið undir bíl og fékk con-
tusio og hæmatoma. Hann varð þó jafngóður. Stúlka, sem fékk vuln.
dilacerat. í perineum, fékk það á þann einkennilega hátt, að kýr,
mannýg, stangaði hana þannig, að annað horn kýrinnar rakst upþ
gegnum utanvert perineum, ca. 12 cm. upp milli vagina og rectum, og
myndaðist stjörnumyndað sár með rifu inn í vulva. Sárið greri per
secundam intentionem, örkumlalítið.
Höfðahverfis. Lux. humeri 1. Contusiones 2. Vuln. incis. 3. Dis-